Leikjavarpið
Birt þann 13. ágúst, 2021 | Höfundur: Nörd Norðursins
Leikjavarpið #26 – Ratchet & Clank, Steam Deck og Activision Blizzard kæran
Tölvuleikjasérfræðingarnir Steinar, Daníel, Sveinn og Bjarki ræða um allt það helsta úr heimi tölvuleikja í þessum 26. þætti Leikjavarpsins.
Efni þáttar:
- Hvað er verið að spila?
- Ratchet & Clank: Rift Apart gagnrýni
- The Witcher: Monster Slayer símaleikurinn
- Valve kynnir Steam Deck
- Nintendo kynnir Switch OLED
- Sveinn kláraði Demon’s Souls á PS5!
- The Legend Of Zelda: Skyward Sword HD umfjöllun
- Activision Blizzard sakað um kynbundið ofbeldi, kynbundna áreitni og kynferðislega áreitni
- Hvað er spennandi framundan árið 2021?
Mynd: Ratchet & Clank: Rift Apart