Leikjavarpið

Birt þann 15. febrúar, 2021 | Höfundur: Nörd Norðursins

Leikjavarpið #22 – Hitman 3, Super Mario 3D World og TOHU

Sveinn, Bjarki og Daníel fjalla um allt það helsta úr heimi tölvuleikja í 22. þætti Leikjavarpsins! Við prófuðum nýja Resident Evil 8 demóið (hægt að sjá upptöku af Twitch-streyminu okkar hér), ræðum um Mass Effect Legendary Edition, stöðuna í Ring Fit Adventure áskorun Daníels og Bjarka auk þess sem þríeykið segir frá nýjum leikjum sem eru í spilun: Hitman 3, The Medium, TOHU og Super Mario 3D World á Switch.

Efni þáttarins:

  • Resident Evil 8
  • Xbox Game Pass Vs. Xbox Gold
  • Mass Effect Legendary Edition
  • PS+ áskriftir
  • TOHU
  • Hitman 3
  • PS5 selst vel
  • Ratchet & Clank: Rift Apart útgáfudagur
  • The Medium
  • Ring Fit Adventure #RingFitFebrúar
  • Super Mario 3D World á Switch
  • The Last of Us HBO leikaraval
Deila efni

Tögg: , , , , , , , , , , , , , , , , , ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórn



Efst upp ↑