Leikjavarpið

Birt þann 19. janúar, 2021 | Höfundur: Nörd Norðursins

Leikjavarpið #20 – Væntanlegir leikir 2021, Indiana Jones og Star Wars

Daníel, Sveinn og Bjarki fara yfir það helsta sem leikjaárið 2021 hefur upp á að bjóða. Þar finnast tölvuleikjatitlar á borð við Ratchet and Clank: Rift Apart, nýjan Resident Evil leik, The Medium, Far Cry 6, Little Nightmares II, Halo Infinite, Returnal og fleiri og fleiri. Ætli mörgum leikjum verði frestað til ársins 2022 vegna Covid?

Fjallað er um fréttir af nýjum Indiana Jones tölvuleiki og nýjum Star Wars leik. Lítið er vitað um leikina að svo stöddu en nördarnir ræða málin sín á milli. Ræðum þetta og fleira í nýjasta þætti Leikjavarpsins!

Mynd: Halo Infinite, Returnal og Far Cry 6.

Deila efni

Tögg: , , , , , , , , , , , , , , , , , , ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórn



Efst upp ↑