Fréttir

Birt þann 28. október, 2020 | Höfundur: Sveinn A. Gunnarsson

Ubisoft með PS5 og Xbox Series X/S uppfærslur

Stutt er í útgáfu PlayStation 5 og Xbox Series X og Series S og margir líklega farnir að hugsa um hvaða uppfærslur verða í boði fyrir tölvuleiki sem munu nýta sér öflugari vélbúnað níundu kynslóð leikjatölva.

Franska leikjafyrirtækið Ubisoft fór yfir þær uppfærslur sem í boði verða fyrir væntanlega leiki fyrirtækisins, ásamt því að tilkynna að nokkrir eldri leikir munu einnig fá uppfærslur.

Watch Dogs: Legion, Assassin’s Creed Valhalla, Immortals Fenyx Rising, Far Cry 6, Riders Republic, Just Dance 2021, Rainbow Six Siege, og For Honor.Allir þessir leikir eru væntalegir á PS4, PS5, Xbox One, Xbox Series X/S og verða þessar uppfærslur fríar fyrir þá sem kaupa leikina og vilja spila á nýjustu leikjatölvunum. Nauðsynlegt verður þó að vera með diskinn úr PS4 í PS5 vélinni til að geta spilað leikinn.

Watch Dogs: Legion

Xbox Series X/S:
– Raytracing
– Faster load times

PS5:
– Raytracing
– Tempest 3D Audio
– Adaptive triggers support
– Faster load times

Assassin’s Creed Valhalla

Xbox Series X/S:
– 60fps at 4K on Xbox Series X
– Faster load times

PS5:
– 60fps at 4K
– Tempest 3D Audio Engine
– Faster load times

Immortals Fenyx Rising

Xbox Series X/S:
– 60fps at 4K on Xbox Series X
– HDR
– Dolby Atmos and spatial audio technology
– Faster load times

PS5:
– 60fps at 4K
– HDR
– Tempest 3D Audio engine
– PS5 DualSense haptic feedback
– Faster load times

Far Cry 6

Xbox Series X/S:
– 60fps at 4K on Xbox Series X

PS5:
– 60fps at 4K

Riders Republic

Xbox Series X/S:
– 60fps at 4K on Xbox Series X
– HDR support
– Faster load times

PS5:
– 60fps in 4K
– HDR support
– Faster load times

Just Dance 2021

Xbox One mun geta sótt leikinn á Xbox Series X/S frítt. Just Dance 2021 á PlayStation 4 virka sjálfkrafa á PlayStation 5. 

Rainbow Six Siege

Xbox Series X/S and PS5:
– 120fps at 4K

For Honor

Xbox Series X and PS5:
– 60fps at 4K

Xbox Series S:
– 60fps at 1080p


Heimild: Eurogamer

Deila efni

Tögg: , , , , , , , , , , , ,


Upplýsingar um höfund:Efst upp ↑