Leikjavarpið
Birt þann 17. desember, 2019 | Höfundur: Nörd Norðursins
Leikjavarpið #4 – Leikir ársins 2019
Daníel Rósinkrans, Bjarki Þór og Sveinn Aðalsteinn fara yfir leikjaárið sem er að líða með því að rýna í niðurstöður The Game Awards verðlaunanna og lista upp sína uppáhalds leiki árisins 2019. Einnig hita þeir aðeins upp fyrir næstu kynslóð leikjatölva en PlayStation 5 frá Sony og Xbox Series X frá Microsoft eru báðar væntanlegar á næsta ári.