Greinar

Birt þann 2. október, 2019 | Höfundur: Bjarki Þór Jónsson

Viðtal við Daða hjá Myrkur Games – Karl Ágúst og fleiri leikarar skannaðir fyrir The Darken

Daði Einarsson hjá Myrkur Games segir okkur frá The Darken sem er söguríkur ævintýraleikur þar sem spilarinn getur haft áhrif á sögu leiksins með sínum ákvörðunum. Fyrirtækið er með sína eigin aðstöðu fyrir hreyfiföngun (motion capture) og hefur nú þegar ljósmyndaskannað nokkra leikara sem munu fylla í a.m.k. sjö stærstu hlutverk leiksins, þar á meðal er Karl Ágúst Úlfsson sem fer með hlutverk Abram Finlay sem er einn af meira áberandi aukapersónum leiksins.

Mynd: Myrkur Games

Deila efni

Tögg: , , , , , ,


Upplýsingar um höfund:



Efst upp ↑