Loka valmynd
    Facebook Instagram YouTube Spotify TikTok Twitch
    Nörd Norðursins
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    • Fréttir
    • Greinar
    • Leikjarýni
    • Íslenskt
    • Leikjavarpið
    • Viðburðir
    Nörd Norðursins
    Heim»Tölvuleikir»Fréttir»Leikmenn munu geta spilað einir í Ghost Recon: Breakpoint
    Fréttir

    Leikmenn munu geta spilað einir í Ghost Recon: Breakpoint

    Höf. Sveinn A. Gunnarsson11. júní 2019Engar athugasemdir1 mín. lestur
    Facebook Twitter LinkedIn Reddit WhatsApp Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Deila
    Facebook Tölvupóstur Afrita hlekk

    Ghost Recon: Breakpoint var kynntur fyrir ekki svo löngu og er framhald af Ghost Recon: Wildlands. Jon Bernthal úr The Punisher og The Walking Dead þáttunum er í hlutverki fyrrum Ghost hermanns og leiðtoga Wolves sveitarinnar sem leikmenn þurfa að berjast gegn á eyjunni Aurora.

    Bernthal mætti á sviðið með mjög sætum hundi sem lét lítið á sig fá þrátt fyrir að vera umkringdur E3 áhorfendum. Í leiknum hafa úÚfarnir aðgang af drónum og tækni á eyjunni á meðan Ghosts þurfa að notast við það sem þeir finna og nota náttúruna sér til aðstoðar til að lifa af.

    Leikmenn munu áfram geta spilað einir með þrem leikmönnum sem tölvan stjórnar ef þeir vilja ekki spila með öðrum spilurum í gegnum netið. Þetta er eitthvað sem margir sem spiluðu GH: Wildlands hafa beðið um áður.


    E3 2019 Ghost Recon Ghost Recon Breakpoint Ghost Recon Wildlands Ubisoft
    Deila. Facebook Twitter Reddit Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Fyrri færslaThe Division 2 fær fría prufuútgáfu og nýtt niðurhalsefni
    Næsta færsla Fyrsti hluti Final Fantasy VII endurgerðarinnar væntanlegur á PS4 árið 2020
    Sveinn A. Gunnarsson

    Svipaðar færslur

    Ásbrú sögusvið í súrealískum hryllingsleik eftir íslenskan leikjahönnuð

    21. desember 2025

    Leikjavarpið #64 – Allt það helsta frá The Game Awards 2025

    16. desember 2025

    Þetta eru sigurvegarar The Game Awards 2025

    13. desember 2025
    7.8

    Lifðu af sem músarungi í Winter Burrow

    11. desember 2025
    5.5

    Football Manager 26 – Tæknilegt sjálfsmark

    6. desember 2025

    VR Worlds – Nýr sýndarveruleikasalur opnar í gamla Gzero í dag

    5. desember 2025
    Nýtt á Nörd Norðursins

    Ásbrú sögusvið í súrealískum hryllingsleik eftir íslenskan leikjahönnuð

    21. desember 2025

    Leikjavarpið #64 – Allt það helsta frá The Game Awards 2025

    16. desember 2025

    Game Dev Demo Day – Leikjasýning nemenda HR þann 15. desember

    14. desember 2025

    Þetta eru sigurvegarar The Game Awards 2025

    13. desember 2025
    7.8

    Lifðu af sem músarungi í Winter Burrow

    11. desember 2025
    Leikjarýni
    7.8

    Lifðu af sem músarungi í Winter Burrow

    11. desember 2025
    5.5

    Football Manager 26 – Tæknilegt sjálfsmark

    6. desember 2025
    8

    Anno 117: Pax Romana

    11. nóvember 2025
    9

    Áttum við að tengjast?

    15. júlí 2025
    8

    Skemmtilegt nostalgíu ferðalag í nýjum búningi

    7. maí 2025
    Nýjast á Youtube
    https://youtu.be/84R6rYZR0nQ

     Um okkur 

    Leita á vef
    Nýjar færslur
    • Ásbrú sögusvið í súrealískum hryllingsleik eftir íslenskan leikjahönnuð
    • Leikjavarpið #64 – Allt það helsta frá The Game Awards 2025
    • Game Dev Demo Day – Leikjasýning nemenda HR þann 15. desember
    • Þetta eru sigurvegarar The Game Awards 2025
    • Lifðu af sem músarungi í Winter Burrow
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    © 2025 Nörd Norðursins.

    Skrifaðu fyrir ofan og ýttu á Enter til að leita. Ýttu á Esc til að hætta við.