Fréttir

Birt þann 11. júní, 2019 | Höfundur: Sveinn A. Gunnarsson

Dansleikurinn Just Dance 2020 væntanlegur

Just Dance leikirnir hafa selst mjög vel fyrir Ubisoft í gegnum síðustu 10 ár og fengið árlega útgáfu á nær allar tölvur sem virðast vera til hreinlega. Þú veist að Ubi eru mættir á svæðið þegar þú sérð pöndu taka danspor á E3 sviðinu.

Just Dance 2020 kemur út fyrir Nintendo Switch, PS4, Xbox One, Nintendo Wii (já þið lásuð þetta rétt!) og Google Stadia streymiþjónustuna.

Deila efni

Tögg: , , ,


Upplýsingar um höfund:Efst upp ↑