Menning

Birt þann 2. apríl, 2019 | Höfundur: Bjarki Þór Jónsson

Nokkur góð aprílgöbb 2019

Það fór eflaust ekki framhjá neinum að í gær var 1. apríl og fjölmargir sem lögðu metnað í að bulla aðeins í fólkinu í kringum sig í þeirri von um að ná að gabba það. Hér eru nokkur góð aprílgöbb sem fengu okkur til að hlægja.

Google kynnir Screen Cleaner

Nýtt app sem hreinsar símaskjáinn á nóinu.

Google skilur túlipana

Hvað ætli túlípanar séu að hugsa? Google veit!

Elko aðstoðar með tölvuleikjaspilun

Leigðu þér leikjasérfræðing sem hjálpar þér í gegnum leikina

Klikkaðar kanínur taka yfir For Honor

Rabbids kanínurnar gerðu allt brjálað í For Honor!

Kingdom í sýndarveruleika

Ekki er nóg að hafa VR-búnað, þú verður líka að hafa réttu aukahlutina.

Nvidia kynnir RON

Sýndarveruleikaaðstoðamaður tölvuleikjaspilarans…

Forsíðumynd: Ubisoft

Deila efni

Tögg: , , , , , , ,


Upplýsingar um höfund:



Efst upp ↑