E3 dagskráin á íslenskum tíma!
Hér kemur dagskrá (á íslenskum tíma) yfir helstu kynningar á E3 tölvuleikjasýningunni þetta árið. Nörd Norðursins mun að sjálfsögðu fylgjast vel með því sem gerist í Borg englanna á stærstu tölvuleikjasýningu ársins. Fréttir, yfirlit og fleira verður svo birt hér á heimasíðu okkar.