Fréttir

Birt þann 12. júní, 2017 | Höfundur: Daníel Rósinkrans

E3 2017: Death of the Outsider – Aukaefni fyrir Dishonored væntanlegt 15. september

Bethesda sáu til um að enginn aðdáandi fyrirtækisins yrði skilinn útundan á E3 blaðamannakynningunni fyrr í nótt. Þann 15. september næstkomandi mun ný viðbót fyrir Dishonored koma út sem ber heitið Death of the Outsider. Þeir sem þekkja til seríunnar vita nákvæmlega út á hvað efnið snýst og hljómar undirtitllinn frekar spennandi.

Hér fyrir neðan má sjá stikluna sem var sýnd í kjölfarið.

Tengt efni: Fleiri fréttir frá E3 2017

Deila efni

Tögg: , , , ,


Upplýsingar um höfund:Efst upp ↑