Loka valmynd
    Facebook Instagram YouTube Spotify TikTok Twitch
    Nörd Norðursins
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    • Fréttir
    • Greinar
    • Leikjarýni
    • Íslenskt
    • Leikjavarpið
    • Viðburðir
    Nörd Norðursins
    Heim»Tölvuleikir»Fréttir»Borðspilaleikurinn Sumer á Steam
    Fréttir

    Borðspilaleikurinn Sumer á Steam

    Höf. Nörd Norðursins15. febrúar 2017Uppfært:15. febrúar 2017Engar athugasemdir1 mín. lestur
    Facebook Twitter LinkedIn Reddit WhatsApp Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Deila
    Facebook Tölvupóstur Afrita hlekk

    Leikurinn Sumer eftir Sigurstein J Gunnarsson og Studio Wumpus kom á leikajveitunni Steam í dag, þann 15. febrúar.

    Leikurinn er hannaður eins og borðspil á borð við Catan eða Ticket to Ride en er tölvuleikur þar sem hraði og lagni helst í hendur við herkænsku og hugsun. Sumer er fyrir einn til fjóra leikmenn og er frábær skemmtun fyrir fjölskyldur að spila saman. Safnið byggi og geitum, fórnið þeim til guðanna og gyðjan Inanna mun krýna klókasta prestinn sem leiðtoga hins forna Sumer.

    Sumer hefur verið í vinnslu í bæði New York og á Íslandi síðustu tvö árin. Leikurinn fór í gegnum Kickstarter fjármögnunarferli og 637 manns lögðu samtals 26.282 dollara til liðs við Sumer. Verkefnið er hinsvegar ekki búið enn þar sem leikurinn er að koma út sem svokallaður „Early Access“ leikur. Það þýðir að vinnsla á leiknum heldur áfram jafnframt því sem fólk getur keypt og spilað hann. Leikurinn er þó að lang mestu leiti tilbúinn og helsta vinnan felst í því að bæta netspilun við leikinn.

    Leikinn er hægt að nálgast hér í gegnum Steam og verður á 10% afslætti fram til 19. mars.

    Sigursteinn J Gunnarsson Studio Wumpus Sumer
    Deila. Facebook Twitter Reddit Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Fyrri færslaLeikjarýni: Final Fantasy XV
    Næsta færsla EVEREST VR nú á Oculus Rift
    Nörd Norðursins
    • Facebook

    Birt af ritstjórn

    Svipaðar færslur

    Ásbrú sögusvið í súrealískum hryllingsleik eftir íslenskan leikjahönnuð

    21. desember 2025

    Leikjavarpið #64 – Allt það helsta frá The Game Awards 2025

    16. desember 2025

    Þetta eru sigurvegarar The Game Awards 2025

    13. desember 2025
    7.8

    Lifðu af sem músarungi í Winter Burrow

    11. desember 2025
    5.5

    Football Manager 26 – Tæknilegt sjálfsmark

    6. desember 2025

    VR Worlds – Nýr sýndarveruleikasalur opnar í gamla Gzero í dag

    5. desember 2025
    Nýtt á Nörd Norðursins

    Ásbrú sögusvið í súrealískum hryllingsleik eftir íslenskan leikjahönnuð

    21. desember 2025

    Leikjavarpið #64 – Allt það helsta frá The Game Awards 2025

    16. desember 2025

    Game Dev Demo Day – Leikjasýning nemenda HR þann 15. desember

    14. desember 2025

    Þetta eru sigurvegarar The Game Awards 2025

    13. desember 2025
    7.8

    Lifðu af sem músarungi í Winter Burrow

    11. desember 2025
    Leikjarýni
    7.8

    Lifðu af sem músarungi í Winter Burrow

    11. desember 2025
    5.5

    Football Manager 26 – Tæknilegt sjálfsmark

    6. desember 2025
    8

    Anno 117: Pax Romana

    11. nóvember 2025
    9

    Áttum við að tengjast?

    15. júlí 2025
    8

    Skemmtilegt nostalgíu ferðalag í nýjum búningi

    7. maí 2025
    Nýjast á Youtube
    https://youtu.be/84R6rYZR0nQ

     Um okkur 

    Leita á vef
    Nýjar færslur
    • Ásbrú sögusvið í súrealískum hryllingsleik eftir íslenskan leikjahönnuð
    • Leikjavarpið #64 – Allt það helsta frá The Game Awards 2025
    • Game Dev Demo Day – Leikjasýning nemenda HR þann 15. desember
    • Þetta eru sigurvegarar The Game Awards 2025
    • Lifðu af sem músarungi í Winter Burrow
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    © 2025 Nörd Norðursins.

    Skrifaðu fyrir ofan og ýttu á Enter til að leita. Ýttu á Esc til að hætta við.