Bíó og TV

Birt þann 12. ágúst, 2016 | Höfundur: Steinar Logi

Stikla fyrir Star Wars Rogue One

Stikla er komin út fyrir Star Wars Rogue One og þessi mynd virðist vera alvarlegri og drungalegri en við höfum vanist enda glímir andspyrnan við mikið mótlæti. Leikarar lofa góðu og gaman verður að sjá t.d. gamla bardagakappann Donnie Yen sem blindan stríðsmann sem bregður fyrir í stiklunni.

Deila efni

Tögg: , ,


Upplýsingar um höfund:Efst upp ↑