Ragnar Trausti, kvikmyndagagnrýnandi með meiru hjá Nörd Norðursins, heimsótti Frosta og Mána í morgunþættinum Harmageddon og fjallaði um hryllingsmyndina Dark Touch. Hægt er að nálgast upptöku af umfjöllunin hér á Visir.is og gagnrýnina er hægt að lesa hér á heimasíðunni okkar.
Fyrri færslaIKUE – Nýr íslenskur heilabrotsleikur
Næsta færsla CCP sýnir úrslit New Eden Open II í beinni 16. mars
