Bíó og TV

Birt þann 14. nóvember, 2013 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

Topp 10 heimildarmyndir fyrir nörda

Hróður heimildarmynda hefur aukist jafnt og þétt með árunum. Áhorfendur hafa sýnt þeim meiri áhuga og margar heimildarmyndir hafa att kappi við stórar leiknar kvikmyndir í miðsölu. Það eru til ófáar heimildarmyndir sem henta nördum, allt frá Trekkies (1997) til Tales from the Script (2009). Hér er listi yfir topp 10 heimildarmyndir fyrir nörda og má bæta því við að hægt er að nálgast flestar á Netflix.

 

Jedi Junkies (2010) IMDb

 

The People vs. George Lucas (2009) IMDb

 

Best Worst Movie (2009) IMDb

 

The Dungeon Masters (2008) IMDb

 

Side by Side (2012) IMDb

 

With Great Power: The Stan Lee Story (2010) IMDb

 

Confessions of a Superhero (2007) IMDb

 

Going to Pieces: The Rise and Fall of the Slasher Film (2006) IMDb

 

Indie Game: The Movie (2012) IMDb

 

This Film Is Not Yet Rated (2006) IMDb

http://www.youtube.com/watch?v=UTL3XMDwY0c

 

Hverjar eru uppáhalds nörda heimildarmyndirnar ykkar?

Mynd: Confessions of a Superhero (2007)

 

Höfundur er Ragnar Trausti Ragnarsson,
fastur penni á Nörd Norðursins.

 

Deila efni

Tögg: , ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórn



Comments are closed.

Efst upp ↑