Fréttir

Birt þann 18. júlí, 2013 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

HRingurinn í beinni á Nörd Norðursins!

Það gleður okkur að tilkynna að hægt verður að fylgjast HRingnum í beinni hér á heimasíðu Nörd Norðursins! Markmiðið er að sýna eins mikið og hægt er í beinni en ítarlegri dagskrá verður birt bráðlega.

HRingurinn er árlegt LAN-mót á vegum Tvíundar, félags tölvunarfræði-, stærðfræði- og hugbúnaðarverkfræðinema við Háskólann í Reykjavík, sem verður haldið dagana 19 – 21.júlí í  Háskólanum í Reykjavík. Keppt verður í Counter-Strike Go, Starcraft 2, League Of Legends og DotA 2.

Nánari upplýsingar um mótið má finna hér á heimasíðu HRingsins og hjá HRingnum á Facebook.

-BÞJ
Deila efni

Tögg: ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórn



Comments are closed.

Efst upp ↑