Loka valmynd
    Facebook Instagram YouTube Spotify TikTok Twitch
    Nörd Norðursins
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    • Fréttir
    • Greinar
    • Leikjarýni
    • Íslenskt
    • Leikjavarpið
    • Viðburðir
    Nörd Norðursins
    Heim»Íslenskt»Spotify komið til Íslands
    Íslenskt

    Spotify komið til Íslands

    Höf. Nörd Norðursins16. apríl 2013Uppfært:19. maí 2013Engar athugasemdir1 mín. lestur
    Facebook Twitter LinkedIn Reddit WhatsApp Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Deila
    Facebook Tölvupóstur Afrita hlekk

    Spotify er tónlistarþjónusta sem býður notendum upp á að hlusta á tónlist í gegnum snjallsíma og spjald-, far- og borðtölvur. Í nótt tilkynnti Spotify að þeir hefðu stækkað við sig og væri þjónusta þeirra nú aðgengileg í fleiri löndum, þar á meðal Íslandi.

    Yfir 20 milljón lög eru aðgengileg í gegnum Spotify í dag og bætast 20.000 lög við á degi hverjum. Þjónustan er aðgengileg í yfir 20 löndum og með 24 milljónir aktívra notenda.

    Í boði eru nokkrar áskriftarleiðir. Ókeypis útgáfan leyfir notendanum að hlusta á lög í gegnum far- og borðtölvuna með auglýsingum milli laga. Hægt er að kaupa svokallaða Premium áskrift sem opnar fyrir þann möguleika að nota Spotify í gegnum snjallsíma og spjaldtölvur, auk þess sem auglýsingar eru fjarðlægðar, en Spotify býður upp á ókeypis prufuútgáfu af Premium áskriftinni sem annars kostar 9,99 evrur á mánuði. Spotify býður upp á ágætt úrval af íslenskri tónlist en það vantar enn mörg þekkt íslensk lög í safnið.

    Hér fyrir neðan er stutt auglýsing Spotify auglýsing á íslensku. Þeir sem hafa áhuga á að kynna sér þjónustuna betur geta sótt Spotify appið eða heimsótt heimasíðuna.

     

    Höfundur er Bjarki Þór Jónsson,
    ritstjóri Nörd Norðursins.

     

    app spotify tónlist
    Deila. Facebook Twitter Reddit Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Fyrri færslaMyndasögurýni: Spider-Man: Reign
    Næsta færsla Flóttinn til skýjanna – fyrsta íslenska gufupönkssagan
    Nörd Norðursins
    • Facebook

    Birt af ritstjórn

    Svipaðar færslur

    VR Worlds – Nýr sýndarveruleikasalur opnar í gamla Gzero í dag

    5. desember 2025

    Leikjavarpið #63 – Icelandic Game Fest og The Game Awards

    2. desember 2025

    Durtar og yfirnáttúruleg öfl í IKEA og Nexus

    23. nóvember 2025

    Fyrsti hálftíminn í Master Lemon: The Quest for Iceland

    20. nóvember 2025

    Vefur Samtaka leikjaframleiðenda uppfærður

    19. nóvember 2025

    Leikjafyrirtækin á Íslandi aldrei fleiri en nú

    19. nóvember 2025
    Nýtt á Nörd Norðursins

    VR Worlds – Nýr sýndarveruleikasalur opnar í gamla Gzero í dag

    5. desember 2025

    The Game Awards í beinni 11.-12. desember

    4. desember 2025

    Leikjavarpið #63 – Icelandic Game Fest og The Game Awards

    2. desember 2025

    Durtar og yfirnáttúruleg öfl í IKEA og Nexus

    23. nóvember 2025

    Fyrsti hálftíminn í Master Lemon: The Quest for Iceland

    20. nóvember 2025
    Leikjarýni
    8

    Anno 117: Pax Romana

    11. nóvember 2025
    9

    Áttum við að tengjast?

    15. júlí 2025
    8

    Skemmtilegt nostalgíu ferðalag í nýjum búningi

    7. maí 2025
    8

    Indiana Jones and the Great Circle: Enn betri á PlayStation 5 og PS5 Pro

    2. maí 2025
    6

    Krúttleikurinn Hello Kitty Island Adventure dalar hratt

    21. mars 2025
    Nýjast á Youtube
    https://youtu.be/84R6rYZR0nQ

     Um okkur 

    Leita á vef
    Nýjar færslur
    • VR Worlds – Nýr sýndarveruleikasalur opnar í gamla Gzero í dag
    • The Game Awards í beinni 11.-12. desember
    • Leikjavarpið #63 – Icelandic Game Fest og The Game Awards
    • Durtar og yfirnáttúruleg öfl í IKEA og Nexus
    • Fyrsti hálftíminn í Master Lemon: The Quest for Iceland
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    © 2025 Nörd Norðursins.

    Skrifaðu fyrir ofan og ýttu á Enter til að leita. Ýttu á Esc til að hætta við.