Allt annað

Birt þann 2. apríl, 2013 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

Lyktandi leitarvél og fleiri aprílgöbb

Fyrsti apríl var í gær og fylltist internetið af allskyns aprílgöbbum og töldum við hjá Nörd Norðursins lesendur trú um að tölvuleikurinn Half-Life 3 væri væntanlegur í september á þessu ári, en margir hafa beðið eftir leiknum með mikilli eftirvæntingu í langan tíma.

Hér fyrir neðan eru nokkur góð aprílgöbb í boði Google, CCP, Blizzard, Sega, Eidos og fleiri fyrirtækja.

 

YouTube hættir og velur sigurvegara

 

Hvernig lyktar hitt og þetta?

Google Nose er með svarið!

 

Google Maps bætir við fjársjóðskorti

 

Google skýtur á Windows Blue uppfærsluna

og kynnir Gmail Blue

 

SwiftKey kynnir nýja leið

til að nota lyklaborðið í símanum

 

CCP kynnir framtíð EVE Online

– og sækir m.a. innblástur til IKEA

 

Blizzard bætir Warhound við StarCraft 2

 

Eidos Montreal kynnir nýjan 8-bita Deus Ex leik

 

Klassískir Sega leikir – nú með hágæða geitaöskri!

 

Thatgamecompany kynnir

Rocket Death Match aukapakkann fyrir Journey

 

Fleiri göbb:

 

 

Höfundur er Bjarki Þór Jónsson,
ritstjóri Nörd Norðursins.

 

Deila efni

Tögg: , , , ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórn



Comments are closed.

Efst upp ↑