Loka valmynd
    Facebook Instagram YouTube Spotify TikTok Twitch
    Nörd Norðursins
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    • Fréttir
    • Greinar
    • Leikjarýni
    • Íslenskt
    • Leikjavarpið
    • Viðburðir
    Nörd Norðursins
    Heim»Allt annað»World of Warcraft heimurinn endurgerður í Minecraft
    Allt annað

    World of Warcraft heimurinn endurgerður í Minecraft

    Höf. Kristinn Ólafur Smárason8. október 2012Uppfært:1. mars 2013Engar athugasemdir1 mín. lestur
    Facebook LinkedIn Reddit Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Deila
    Facebook Tölvupóstur Afrita hlekk Bluesky Reddit

    Einn duglegur forritari sem gengur undir nafninu Rumsey hefur tekist að endurgera allan heim World of Warcraft í hinum vinsæla byggingarleik Minecraft. Sköpunarverk Rumseys inniheldur um 68 milljarða kubba og er um 275 ferkílómetrar að stærð. Til þess að spila heiminn þarf um 24 gigabyte af minni og þá þarf einnig að skipta leiknum upp á sjö samtengda undirvefþjóna til að komast fram hjá hæðartakmörkum leiksins, en hæsti punktur heimsins er í um eins kílómetra hæð. Svo það fari ekki á milli mála þá byggði Rumsey ekki þennan heim kubb fyrir kubb eins og venjan er í Minecraft, heldur bjó hann til sérstakt forrit sem í vissum skilningi skannaði World of Warcraft heiminn innan í Minecraft, en það ferli tók um sólarhring. Hér fyrir neðan gefur að líta nokkrar myndir úr World of Minecraft (ho ho) heimi Rumsey, en vanir World of Warcraft spilarar ættu að þekkja til eitthverja þessara staða.

    Þeir sem vilja fræðast meira um verkefni Rumsey geta fylgt þessum hlekk hér, og þeir sem vilja sjá fleiri myndir af endurgerð World of Warcraft heimsins geta fylgt þessum hlekk hér.

    – KÓS

    Kristinn Ólafur Smárason Minecraft world of warcraft wow
    Deila. Facebook Twitter Reddit Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Fyrri færslaSeinustu leikjum heimsmeistaramótsins í League of Legends frestað
    Næsta færsla CCP heldur íslenskan EVE og DUST hitting 25. október
    Kristinn Ólafur Smárason

    Svipaðar færslur

    8

    Echoes of the End – fallegur og fjölbreyttur ævintýraleikur með íslenskar rætur

    25. janúar 2026

    Íslenskir tölvuleikir á UTmessunni 6. – 7. febrúar í Hörpu

    24. janúar 2026

    Nýtt sýnishorn og útgáfurammi gefinn út fyrir Fable

    23. janúar 2026

    Leikjavarpið #65 – Væntanlegir leikir 2026

    20. janúar 2026

    Bestu tölvuleikir ársins 2025

    19. janúar 2026

    Geisladiskabúð Valda á tímamótum

    17. janúar 2026
    Nýtt á Nörd Norðursins
    8

    Echoes of the End – fallegur og fjölbreyttur ævintýraleikur með íslenskar rætur

    25. janúar 2026

    Íslenskir tölvuleikir á UTmessunni 6. – 7. febrúar í Hörpu

    24. janúar 2026

    Nýtt sýnishorn og útgáfurammi gefinn út fyrir Fable

    23. janúar 2026

    Leikjavarpið #65 – Væntanlegir leikir 2026

    20. janúar 2026

    Bestu tölvuleikir ársins 2025

    19. janúar 2026
    Leikjarýni
    8

    Echoes of the End – fallegur og fjölbreyttur ævintýraleikur með íslenskar rætur

    25. janúar 2026
    8

    Þegar leikur biður þig um að hætta að reyna

    14. janúar 2026
    7.5

    Úr öskunni í eldinn

    2. janúar 2026
    7.8

    Lifðu af sem músarungi í Winter Burrow

    11. desember 2025
    5.5

    Football Manager 26 – Tæknilegt sjálfsmark

    6. desember 2025
    Nýjast á Youtube
    https://youtu.be/84R6rYZR0nQ

     Um okkur 

    Leita á vef
    Nýjar færslur
    • Echoes of the End – fallegur og fjölbreyttur ævintýraleikur með íslenskar rætur
    • Íslenskir tölvuleikir á UTmessunni 6. – 7. febrúar í Hörpu
    • Nýtt sýnishorn og útgáfurammi gefinn út fyrir Fable
    • Leikjavarpið #65 – Væntanlegir leikir 2026
    • Bestu tölvuleikir ársins 2025
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    © 2026 Nörd Norðursins.

    Skrifaðu fyrir ofan og ýttu á Enter til að leita. Ýttu á Esc til að hætta við.