Loka valmynd
    Facebook Instagram YouTube Spotify TikTok Twitch
    Nörd Norðursins
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    • Fréttir
    • Greinar
    • Leikjarýni
    • Íslenskt
    • Leikjavarpið
    • Viðburðir
    Nörd Norðursins
    Heim»Allt annað»Hvað ef LOST þættirnir hefðu verið ævintýraleikur frá 1987?
    Allt annað

    Hvað ef LOST þættirnir hefðu verið ævintýraleikur frá 1987?

    Höf. Kristinn Ólafur Smárason4. september 2012Uppfært:28. febrúar 2013Engar athugasemdir1 mín. lestur
    Facebook Twitter LinkedIn Reddit WhatsApp Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Deila
    Facebook Tölvupóstur Afrita hlekk

    Hver man ekki eftir sjónvarpsþáttunum LOST? Fólk var mishrifið af þáttunum en engu að síður voru þeir einir af vinsælustu sjónvarpsþáttum seinasta áratugar. Hugmyndin á bak við þættina var frumleg, og dularfulla eyjan sem persónur þáttanna voru fastar á fengu áhorfendur til að horfa á seríu eftir seríu af þáttunum, jafnvel þótt  þeir væru fullir af allskyns plottholum og ósamræmi. Hvort sem þér líkaði við þættina eða ekki þá er eitt víst; LOST hefði getað verið frábær ævintýraleikur, eins og grafíski hönnuðurinn Robert Penney hefur sýnt fram á með þessum skemmtilegu myndum af tilbúnum LOST ævintýraleik í stíl við gömlu SCUMM leiki seinustu aldar.

    – KÓS

    Kristinn Ólafur Smárason lost SCUMM
    Deila. Facebook Twitter Reddit Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Fyrri færslaNý ofurhetju vefsería væntanleg – Svarti Skafrenningurinn [STIKLA]
    Næsta færsla Taktu þátt! Nörd Norðursins gefur fjóra PlayStation Move leiki
    Kristinn Ólafur Smárason

    Svipaðar færslur

    Ásbrú sögusvið í súrealískum hryllingsleik eftir íslenskan leikjahönnuð

    21. desember 2025

    Game Dev Demo Day – Leikjasýning nemenda HR þann 15. desember

    14. desember 2025

    Þetta eru sigurvegarar The Game Awards 2025

    13. desember 2025

    The Game Awards í beinni 11.-12. desember

    4. desember 2025

    Durtar og yfirnáttúruleg öfl í IKEA og Nexus

    23. nóvember 2025

    Icelandic Game Fest haldið í fyrsta sinn

    14. nóvember 2025
    Nýtt á Nörd Norðursins

    Ásbrú sögusvið í súrealískum hryllingsleik eftir íslenskan leikjahönnuð

    21. desember 2025

    Leikjavarpið #64 – Allt það helsta frá The Game Awards 2025

    16. desember 2025

    Game Dev Demo Day – Leikjasýning nemenda HR þann 15. desember

    14. desember 2025

    Þetta eru sigurvegarar The Game Awards 2025

    13. desember 2025
    7.8

    Lifðu af sem músarungi í Winter Burrow

    11. desember 2025
    Leikjarýni
    7.8

    Lifðu af sem músarungi í Winter Burrow

    11. desember 2025
    5.5

    Football Manager 26 – Tæknilegt sjálfsmark

    6. desember 2025
    8

    Anno 117: Pax Romana

    11. nóvember 2025
    9

    Áttum við að tengjast?

    15. júlí 2025
    8

    Skemmtilegt nostalgíu ferðalag í nýjum búningi

    7. maí 2025
    Nýjast á Youtube
    https://youtu.be/84R6rYZR0nQ

     Um okkur 

    Leita á vef
    Nýjar færslur
    • Ásbrú sögusvið í súrealískum hryllingsleik eftir íslenskan leikjahönnuð
    • Leikjavarpið #64 – Allt það helsta frá The Game Awards 2025
    • Game Dev Demo Day – Leikjasýning nemenda HR þann 15. desember
    • Þetta eru sigurvegarar The Game Awards 2025
    • Lifðu af sem músarungi í Winter Burrow
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    © 2025 Nörd Norðursins.

    Skrifaðu fyrir ofan og ýttu á Enter til að leita. Ýttu á Esc til að hætta við.