Fréttir1
Birt þann 20. september, 2012 | Höfundur: Nörd Norðursins
0Elsta litkvikmynd í heimi fundin [MYNDBAND]
Starfsmenn British Museum fundu fyrir tilviljun litkvikmynd frá árinu 1902 – elstu litkvikmynd í heimi. Sérstakir litasíur voru notaðar til að taka myndina upp og þurfti safnið að hafa töluvert fyrir því að endurgera filmun og tæknina til að sjá útkomuna.
Í myndbandinu hér fyrir neðan segja starfsmenn safnsins okkur frá þessari litkvikmynd og útskýra hvaða aðferðir voru notaðar við endurgerðina, auk þess sem sýnd eru valin myndbrot úr umræddri litkvikmynd.
Heimild: Laughing Squid
– BÞJ