Íslenskt

Birt þann 25. maí, 2012 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

IGI hittingur 7. júní – Umfjöllun um tölvuleiki í fjölmiðlum

Icelandic Gaming Industry (IGI) stendur fyrir reglulegum hittingum þar sem rætt er um ýmislegt sem við kemur íslenskum tölvuleikjaiðnaði. Næsti hittingur IGI verður haldinn fimmtudaginn 7. júní kl. 20:00 og verður umfjöllunarefni kvöldins „Umfjöllun um tölvuleiki í fjölmiðlum“ þar sem rætt verður hvernig fjölmiðlar greina frá tölvuleikjum og hvernig við getum hjálpað til við að koma umfjölluninni á jákvæðara stig.

Aðgangur er ókeypis og við hvetjum áhugasama til þess að mæta og taka þátt í umræðunni. Hittingurinn verður  á staðnum Úrilla Górillan (Austurstræti 12, 2. hæð) og er hægt að staðfesta komu sína á Facebook viðburðinum.

 

Tengt efni:

Breivik og byssurnar
Tölvuleikir breyta þér ekki í skrímsli

BÞJ

Deila efni

Tögg: , , , ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórn



Comments are closed.

Efst upp ↑