Loka valmynd
    Facebook Instagram YouTube Spotify TikTok Twitch
    Nörd Norðursins
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    • Fréttir
    • Greinar
    • Leikjarýni
    • Íslenskt
    • Leikjavarpið
    • Viðburðir
    Nörd Norðursins
    Heim»Bíó og TV»Heimildarmyndin Indie Game: The Movie væntanleg á Steam
    Bíó og TV

    Heimildarmyndin Indie Game: The Movie væntanleg á Steam

    Höf. Nörd Norðursins27. maí 2012Uppfært:21. janúar 2013Engar athugasemdir2 mín. lestur
    Facebook Twitter LinkedIn Reddit WhatsApp Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Deila
    Facebook Tölvupóstur Afrita hlekk

    Indie Game: The Movie er heimildarmynd um sjálfstætt starfandi leikjaframleiðendur þar sem áhorfandinn fær að kynnast nokkrum frægum leikjahönnuðum sem hafa búið til vinsæla leiki, eins og t.d. Super Meat Boy, FEZ og Braid.

    Myndin kemur út 12. júní 2012 og er stefnt á nýstárlegan útgáfumáta því hægt verður að streyma myndina beint af netinu eða kaupa háskerpu útgáfu. Myndin hefur fengið m.a. lent á Critics’ Pick-lista The New York Times og hlotið verðlaun fyrir klippingu á Sundance kvikmyndahátíðinni.

    Hægt er að forpanta myndina fyrir $9,99 á heimasíðu myndarinnar eða á $8,99 á Steam hér.

    Já lesandi góður, þú last rétt. Steam, leikjaþjónustan öfluga, gefur notendum Steam möguleika á að forpanta myndina á þessu verði. Steam er að brjóta blað í sögunni með þessu þar sem að Indie Game: The Movie mun verða fyrsta myndin í fullri lengd sem verður í boði á Steam. Spurningin er hvort að þetta sé byrjun á nýrri þjónustu hjá Steam þar sem myndir verða í boði eða hvort að þetta sé einstakt tilfelli þar sem mikið af sjálfstæðum leikjum eru á Steam þjónustunni. Þar á meðal Super Meat Boy og Braid.

    Þessi heimildarmynd er komin á listann hjá okkur yfir myndir sem við munum horfa á.
    Fer hún á listann þinn?

     

    Heimildir: Indie Game: The Movie og Geekosystem.

    – DPJ

    braid Daniel Pall Johannsson fez heimildarmynd Indie game indie game the movie super meat boy
    Deila. Facebook Twitter Reddit Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Fyrri færslaÍslenskur leikur vinnur til verðlauna á Nordic Game Awards 2012
    Næsta færsla Kvikmyndarýni: Sleepaway Camp (1983)
    Nörd Norðursins
    • Facebook

    Birt af ritstjórn

    Svipaðar færslur

    VR Worlds – Nýr sýndarveruleikasalur opnar í gamla Gzero í dag

    5. desember 2025

    Leikjavarpið #63 – Icelandic Game Fest og The Game Awards

    2. desember 2025

    Fyrsti hálftíminn í Master Lemon: The Quest for Iceland

    20. nóvember 2025

    Vefur Samtaka leikjaframleiðenda uppfærður

    19. nóvember 2025

    Leikjafyrirtækin á Íslandi aldrei fleiri en nú

    19. nóvember 2025

    Leikjavarpið #62 – Steam Machine og GTA VI seinkað

    17. nóvember 2025
    Nýtt á Nörd Norðursins

    VR Worlds – Nýr sýndarveruleikasalur opnar í gamla Gzero í dag

    5. desember 2025

    The Game Awards í beinni 11.-12. desember

    4. desember 2025

    Leikjavarpið #63 – Icelandic Game Fest og The Game Awards

    2. desember 2025

    Durtar og yfirnáttúruleg öfl í IKEA og Nexus

    23. nóvember 2025

    Fyrsti hálftíminn í Master Lemon: The Quest for Iceland

    20. nóvember 2025
    Leikjarýni
    8

    Anno 117: Pax Romana

    11. nóvember 2025
    9

    Áttum við að tengjast?

    15. júlí 2025
    8

    Skemmtilegt nostalgíu ferðalag í nýjum búningi

    7. maí 2025
    8

    Indiana Jones and the Great Circle: Enn betri á PlayStation 5 og PS5 Pro

    2. maí 2025
    6

    Krúttleikurinn Hello Kitty Island Adventure dalar hratt

    21. mars 2025
    Nýjast á Youtube
    https://youtu.be/84R6rYZR0nQ

     Um okkur 

    Leita á vef
    Nýjar færslur
    • VR Worlds – Nýr sýndarveruleikasalur opnar í gamla Gzero í dag
    • The Game Awards í beinni 11.-12. desember
    • Leikjavarpið #63 – Icelandic Game Fest og The Game Awards
    • Durtar og yfirnáttúruleg öfl í IKEA og Nexus
    • Fyrsti hálftíminn í Master Lemon: The Quest for Iceland
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    © 2025 Nörd Norðursins.

    Skrifaðu fyrir ofan og ýttu á Enter til að leita. Ýttu á Esc til að hætta við.