EVE Online 9 ára!
Í dag, 6. maí, eru liðin 9 ár frá því að íslenski fjölspilunarleikurinn EVE Online leit dagsins ljós. Leikurinn hefur notið mikilla vinsælda í gegnum árin og lifir enn góðu lífi. Í tilefni dagsins fundum við úrklippu úr Morgunblaðinu frá 6. maí 2003 (bls. 59), daginn sem EVE Online kom út:
– BÞJ