Tækni

Birt þann 10. febrúar, 2012 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

Það sem þú sérð (ekki) á netinu [MYNDBAND]

Í þessum TED fyrirlestri ræðir Eli Pariser um þína persónulegu síun á netinu sem hefur áhrif á hvað þú sérð, og hvað þú sérð ekki, á síðum á borð við Facebook og Google.

Deila efni

Tögg: , , , , , , , ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnSkildu eftir svar

Efst upp ↑