Birt þann 22. nóvember, 2011 |
Höfundur: Nörd Norðursins
0
Dock Minimal: Íslensk iPhone vagga
Ísak Winther hefur hannað minimalíska iPhone vöggu sem kallast Dock Minimal og er fáanleg á onanoff og verslun iPhone.is.
Hér er myndband sem sýnir hvernig græjan virkar: