Loka valmynd
    Facebook Instagram YouTube Spotify TikTok Twitch
    Nörd Norðursins
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    • Fréttir
    • Greinar
    • Leikjarýni
    • Íslenskt
    • Leikjavarpið
    • Viðburðir
    Nörd Norðursins
    Heim»Spil»Fréttir»The Royal Game of Ur
    Fréttir

    The Royal Game of Ur

    Höf. Nörd Norðursins26. október 2011Uppfært:27. apríl 2016Engar athugasemdir1 mín. lestur
    Facebook Twitter LinkedIn Reddit WhatsApp Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Deila
    Facebook Tölvupóstur Afrita hlekk

    The Royal Game of Ur er eitt elsta borðspil sem fundist hefur. Spilið fannst á þriðja áratug síðustu aldar í gröf í borginni Ur í Írak og er talið að spilið sé frá árinu 2.500 f.Kr. (eða jafnvel eldra) og hafi verið ansi vinsælt á þeim tíma. Spilaborðið samanstendur af 20 reitum sem eru merktir með mismunandi munstri eða merkingum.

    Ekki er vitað hverjar reglur borðspilsins voru en talið er að það sé einhverskonar kappleikur í anda Senet. Fræði- og áhugamenn hafa samið ýmsar leikreglur fyrir spilið til að leggja fram ákveðnar kenningar eða einfaldlega sér til skemmtunar.

    Það er hægt að kaupa eina útgáfu af The Royal Game of Ur hjá The British Museum og aðra útgáfu er hægt að spila ókeypis á netinu hér. Fleiri útgáfur má nálgast á Apple Store og öðrum stöðum.

    Ein leiðin til að spila spilið er að setjast niður, hunsa reglurnar sem fylgja með og búa til sínar eigin reglur!

    – BÞJ

    Mynd: Zzztriple2000, Wikipedia.

    Bjarki Þór Jónsson borðspil gamalt Konunglegi leikurinn frá Ur The Royal Game of Ur
    Deila. Facebook Twitter Reddit Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Fyrri færslaKvikmyndarýni: The Adventures Of Tintin: The Secret Of The Unicorn
    Næsta færsla Hrekkjavöku tilboð á Steam
    Nörd Norðursins
    • Facebook

    Birt af ritstjórn

    Svipaðar færslur

    Skottulæknar í Quacks of Quedlinburg: The Duel

    2. nóvember 2024

    Pest – Spil með sjúklega flott þema

    6. október 2024

    Eldur – Strangheiðarlegt létt samvinnuspil

    23. september 2024

    Spilaðu sem landnámsmaður á Íslandi í tölvuleiknum Landnáma

    22. ágúst 2024

    Leikjavarpið #26 – Ratchet & Clank, Steam Deck og Activision Blizzard kæran

    13. ágúst 2021

    Ring Fit áskorun í febrúar!

    4. febrúar 2021
    Nýtt á Nörd Norðursins
    5.5

    Football Manager 26 – Tæknilegt sjálfsmark

    6. desember 2025

    VR Worlds – Nýr sýndarveruleikasalur opnar í gamla Gzero í dag

    5. desember 2025

    The Game Awards í beinni 11.-12. desember

    4. desember 2025

    Leikjavarpið #63 – Icelandic Game Fest og The Game Awards

    2. desember 2025

    Durtar og yfirnáttúruleg öfl í IKEA og Nexus

    23. nóvember 2025
    Leikjarýni
    5.5

    Football Manager 26 – Tæknilegt sjálfsmark

    6. desember 2025
    8

    Anno 117: Pax Romana

    11. nóvember 2025
    9

    Áttum við að tengjast?

    15. júlí 2025
    8

    Skemmtilegt nostalgíu ferðalag í nýjum búningi

    7. maí 2025
    8

    Indiana Jones and the Great Circle: Enn betri á PlayStation 5 og PS5 Pro

    2. maí 2025
    Nýjast á Youtube
    https://youtu.be/84R6rYZR0nQ

     Um okkur 

    Leita á vef
    Nýjar færslur
    • Football Manager 26 – Tæknilegt sjálfsmark
    • VR Worlds – Nýr sýndarveruleikasalur opnar í gamla Gzero í dag
    • The Game Awards í beinni 11.-12. desember
    • Leikjavarpið #63 – Icelandic Game Fest og The Game Awards
    • Durtar og yfirnáttúruleg öfl í IKEA og Nexus
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    © 2025 Nörd Norðursins.

    Skrifaðu fyrir ofan og ýttu á Enter til að leita. Ýttu á Esc til að hætta við.