Um Nörd Norðursins

Nörd Norðursins byrjaði sem íslenskt nörda veftímarit. Í tímaritinu var að finna fjölbreytt efni sem eiga það eitt sameiginlegt að kallast nördaleg; tölvuleiki, leikjatölvur, forrit, tækni, kvikmyndir, bækur, spil, sögur, uppskriftir, teiknimyndasögur og margt fleira. Í tímaritinu var lögð sérstök áhersla á íslenskt efni og tölvuleiki. Til dæmis var fjallað um EVE Online Fanfest 2011, Fancy Pants Global og leikinn Zorblobs, ýmsa viðburði, íslensk myndasögublöð, tölvuleikjamót og margt fleira. Tilgangur tímaritsins var að efla íslenska nörda samfélagið í heild sinni og um leið vekja athygli á því.

Fyrsta tölublaðið af Nörd Norðursins kom út 4. apríl 2011 og voru alls fimm tölublöð gefin út (smelltu hér til að nálgast ókeypis eintak). Veftímaritið var lagt í salt september 2011 og heimasíðan þess í stað efld þess í stað. Nörd Norðursins heldur í sömu stefnu og áður, en í stað þess að birta efnið í formi veftímarits er það birt í formi heimasíðu.

Pennar okkar eru lesendur þess og er efnið skrifað af nördum fyrir nörda. Við erum ávalt á höttunum eftir nýju efni og nýjum pennum og við hvetjum áhugasama til að hafa samband við okkur.

Nörd Norðursins er á Facebook, Twitter, Flickr og YouTube.
Netfang: nordnordursins(at)gmail.com

 

Nörd Norðursins (e. Nerds from the North) started out as online geek magazine but in now a website. Here you will find articles on topics that are generally called geeky; digital games, game consoles, apps, tech, movies, books, board games, recipes, comics and more. A special focus is set on Icelandic material and video games. We have for an example published articles on EVE Online Fanfest 2011, Fancy Pants Global and their game Zorblobs, events and Icelandic comics. The purpose of Nörd Norðursins is to strengthen the Icelandic geek community, and to put it in the spotlight.

The writers are the readers. By that we mean that Nörd Norðursins is mostly built on material sent by the readers.

Nörd Norðursins is on FacebookTwitterFlickr and YouTube.
Email: nordnordursins(at)gmail.com