Fréttir Returnal, NUTS og fleiri leikir verðlaunaðir á Nordic Game AwardsBjarki Þór Jónsson21. maí 2022 Verðlaunaafhending norrænu tölvuleikjaverðlaunanna Nordic Game Awards 2022 fór fram fimmtudaginn síðastliðinn á Nordic Game ráðstefnunni í Malmö, Svíþjóð. Returnal, It…