Íslenskt Lúpína syngur frumsamið lag í Echoes of the End – „Þetta var mjög skemmtilegt ferli“Bjarki Þór Jónsson4. janúar 2026 Íslenska tónlistarkonan Lúpína syngur frumsamið lag í tölvuleiknum Echoes of the End frá íslenska leikjafyrirtækinu Myrkur Games. Lagið sem ber…