Íslenskt Gufupönkhátíð í Bíldalíu – Viðtal við Ingimar OddssonNörd Norðursins18. júní 2014 Helgina 27.-29. júní verður fyrsta gufupönkhátíð Íslands haldin í ævintýralandinu Bíldalíu, sem í daglegu máli gengur undir nafninu Bíldudalur. Dagskrá…