Á næstu dögum mun ríkissjónvarpið taka til sýninga sænska sjónvarpsþætti sem bera nafnið Äkta Människor eða á hinu ylhýra: Alvörufólk.…
Vafra: Bíó og TV
„when you hear the camera whirring, you know that money is going through it.“ – Edgar Wright Þú sest í myrkvaðan bíósalinn…
Fyrir þá sem misstu af tækifærinu að sjá og heyra í hryllingsmyndaleikstjóranum Dario Argento á RIFF kvikmyndahátíðinni er ég með…
Fyrir stuttu voru Emmy verðlaunin haldin hátíðlega og stóð sjónvarpsþátturinn Homeland uppi sem ótvíræður sigurvegari. Þátturinn tók heim sex verðlaun,…
Í tilefni þess að Dario Argento er heiðursgestur á RIFF hátíðinni um þessar mundir finnst mér ekki óvitlaust að gagnrýna…
Aðsend grein: Þegar kvikmyndaaðsókn er skoðuð síðustu tvo áratugi er nokkuð ljóst að hasarmyndir skipa þar stóran sess sem gróðavænlegasta…
Í tilefni þess að ítalski hryllingsmeistarinn Dario Argento er á leiðinni til landsins sem heiðursgestur Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar Reykjavíkur (RIFF) er…
Hvað ef Star Wars væri anime? Netverji sem kýs að kalla sig otaking77077 hefur gert Star Wars myndband í anime-stíl,…
Þeir Game Tíví bræður, Ólafur Þór og Sverrir Bergmann, hafa fært sig yfir á Popptíví og Stöð 2 og hefst fyrsti…
Hér eru nokkur skemmtileg dæmi um hvernig tæknibrellur eru notaðar í sjónvarpsþáttunum Game of Thrones. – BÞJ