Vafra: Íslenskt
Við hjá Nörd Norðursins vildum minna íslenska leikjanörda á tvo flotta íslenska viðburði í mars: 22. mars Tölvuleikjaráðstefna IGI: The…
Þættirnir Leikjatal hófu göngu sína á Kvikmyndir.is í febrúar. Í þáttunum gagnrýna leikjanördarnir Hilmar Finsen og Arnar Steinar tölvuleiki með…
Ert þú einn af fjölmörgum aðdáendum kvikmyndarinnar The Big Lebowski? Þá ættir þú að mæta á Big Lebowski Fest 2012…
Í fyrra hélt ÓkeiBæ bókaútgáfa myndasöguáskorun í tengslum við Ókeypis Myndasögudaginn og birti myndasögur sigurvegaranna í tímaritinu ÓkeiPiss. Nú geta…
Eins og flestir íslenskir leikjanördar vita að þá mun MMOFPS (Massively Multiplayer First-person Shooter) leikurinn Dust 514 frá íslenska leikjafyrirtækinu…
Nú geta unnendur íslenskra kvikmynda glaðst, gagnagrunnur um íslenskar kvikmyndir hefur verið opnaður, þar er að finna um 8.000 manns,…
Sunnudaginn 26. febrúar klukkan 19:00 að íslenskum tíma, mun Andrés Pétursson (Drezi) etja kappi við Steven Bonnell (Quantic Destiny) í…
Íslenska leikjafyrirtækið CCP, sem stendur á bak við mmorpg (massively multiplayer online role-playing game) leikinn EVE Online, hagnaðis um 66…
Ert þú eða þekkiru einhvern sem er með nördalegt húðflúr? Nördavefurinn Nörd Norðursins í samstarfi við húðflúrstofuna Bleksmiðjuna hefur leitina…
Fimmtudaginn 22. mars verður haldin tölvuleikjaráðstefna á vegum Icelandic Gaming Industry (IGI) í Hörpu með yfirskriftinni The Future is Bright,…