Vafra: Íslenskt
Samtök leikjaframleiðenda á Íslandi (IGI) hafa opnað fyrir endurbættan vef sem inniheldur nýtt útlit og ný og uppfærð gögn. Vefurinn…
Samkvæmt nýbirtum gögnum frá Samtökum leikjaframleiðenda á Íslandi (IGI – Icelandic Game Industry) hafa leikjafyrirtækin aldrei verið fleiri á Íslandi…
Gísli Konráðsson hefur haldið upp góðu samtali við íslenska spilara um tölvuleiki og leikjahönnun á TikTok undanfarð. Gísli er tölvuleikjahönnuður…
Gang of Frogs er þriðju persónu samvinnu-skotleikur (co-op) með taktísku spilatvisti. Allt að fjórir geta spilað leikinn saman þar sem…
Icelandic Game Fest verður haldiðí fyrsta sinn laugardaginn 22. nóvember 2025. Þar munu leikjafyrirtæki á Íslandi kynna leikina sína sem…
Fyrr í vikunni kom leikurinn Master Lemon: The Quest for Iceland út á PC (Steam), PlayStation 5, Xbox Series S|X…
Myrkur Games hefur gefið út endurbætta útgáfu af tölvuleiknum Echoes of the End. Uppfærslan er það stór að mati þeirra…
Grasrótarsamtökin Game Makers Iceland kynna Reykjavík Game Summit, málþing sem er ætlað fagfólki úr leikjabransanum. Þétt dagskrá verður í boði…
Ókeypis prófanir verða á EVE Vanguard þar sem hverju og einum verður boðið upp á að upplifa einstaka spennu og…
Echoes of the End frá íslenska leikjafyrirtækinu Myrkur Games kom út kl. 15:00 í dag á PlayStation 5, Xbox Series…