Núna er hægt að gera góð kaup í bandarísku PSN búðinni (listi fenginn héðan og var gerður af Reddit notandanum OhMy_No). Beyond: Two Souls er t.d. freistandi. Platform Title Sale Price Original Price PS4 Alien: Isolation $11.99 $29.99 PS4 Aqua Kitty – Milk Mine Defender Dx (Cross-Buy) $2.24 $8.99 PS4 Awesomenauts Assemble! $2.99 $9.99 PS4 Awesomenauts Assemble! Digital Collector’s Edition $15.99 $39.99 PS4 Beyond: Two Souls HD $11.99 $29.99 PS4 Bladestorm: Nightmare $23.99 $59.99 PS4 Borderlands: The Handsome Collection $23.99 $59.99 PS4 Bully $5.99 $14.99 PS4 Call of Duty: Advanced Warfare Gold Edition $23.39 $59.99 PS4 Curses ‘n Chaos (Cross-Buy) $3.99…
Author: Steinar Logi
Salt and Sanctuary er indí hlutverkaleikur / pallaleikur með handunninni grafík sem var að koma út fyrir PS4. Hann er nokkurs konar endurútfærsla af Dark Souls og byggir mjög sterklega á honum með smá klípu af Castlevania. Það er greinilegt að hönnuðirnir eru miklir Dark Souls aðdáendur en leikurinn heldur samt sínum eigin stíl. Í upphafi ert þú á skipi sem ráðist er á af sjóræningjum. Þú berst við þá þar til þú kemur upp á þil en þar bíður þín ógurlegt skrímsli í anda Asylum Demon frá Dark Souls. Á endanum skolastu upp á land á einhverri eyju og…
Tveir síðustu leikirnir sem ég hef spilað á PS4 hafa báðir átt sér stað í nokkurns konar gotneskri hliðstæðu við Lundúnuborg á Viktoríutímabilinu og hafa bæði varúlfa sem eru ekki kallaðir varúlfar. En þar endar samlíkingin því að Bloodborne (PS4) og The Order 1886 eru ólíkir að nær öllu öðru leyti. Mr. Miyazaki Bloodborne er gerður af From Software, þeim sömu og gerðu Demon’s Souls, Dark Souls og Dark Souls 2 og þar er fremstur í flokki meistarinn Hidetaka Miyazaki. Hann var einn aðalmaðurinn bak við perlurnar Dark Souls og Demon’s Souls en kom ekki nálægt Dark Souls 2…
Það eru ótal leikir sem börn á aldrinum 5-10 hafa gaman af s.s. Angry Birds, Wii leikir, Lego hitt og þetta, Mario leikir og svo mætti lengi telja. Hér verða teknir fyrir nokkrir leikir sem er hægt að færa rök fyrir að séu þroskandi (þetta þýðir ekki að aðrir leikir séu ekki þroskandi en þessir standa uppúr að einhverju leyti). Þetta er ekki sama og kennsluleikir heldur eru þetta hefðbundnir, vinsælir leikir sem eru um leið þroskandi fyrir börn hvort sem það tengist sköpunargleði, rökhugsun, skipulagsþjálfun eða einhverju öðru. Margir foreldrar sem leyfa börnunum sínum að grípa einstaka sinnum í…