Það gleður okkur að tilkynna að líkt og í fyrra verður hægt að fylgjast með HRingnum í beinni hér á heimasíðu Nörd Norðursins! Þrjár rásir verða í boði; tvær fyrir League Of Legends og ein fyrir Hearthstone. HRingurinn er árlegt LAN-mót á vegum Tvíundar, félags tölvunarfræði-, stærðfræði- og hugbúnaðarverkfræðinema við Háskólann í Reykjavík, sem verður haldið dagana 8. – 10. ágústí Háskólanum í Reykjavík. Keppt verður í Counter-Strike Go, League Of Legends, DotA 2 og Hearthstone. Vegleg verðlaun eru í boði fyrir vinningshafa: League Of Legends: • 1. sæti – 15.000 kr á haus, Somic G927 Heyrnatól, 9600 Riot Points, Triumphant…
Author: Nörd Norðursins
<< Fyrri myndasaga | Skoða yfirlit | Næsta myndasaga >>
Helgi Freyr gagnrýnir Tropico 5 og kemst að þeirri niðurstöðu að þetta sé skemmtilegur leikur sem vel er hægt að mæla með – en ef þú átt eintak af Tropico 4 þá ertu ekki að missa af miklu. Höfundur er Helgi Freyr Hafþórsson
Eru allir reddí fyrir stærsta og flottasta LAN-mót landsins?!
Sandra Rós er einn af pennum Nörd Norðursins og þekkja lesendur okkar hana trúlega best sem höfund myndasöguseríunnar Ofvitar. Sandra fór nýlega af stað með fjármögnun á Kickstarter þar sem hún stefnir á að fjármagna nýja myndasögu um Djáknann á Myrká. Að þessu tilefni heyrðum við aðeins betur í henni Söndru og forvitnuðumst aðeins nánar um bakgrunn hennar og verkefnið. Hver er Sandra Rós? Það er ég! Hæ! – Án djóks þá er ég frá Reykjavík en bý akkurat núna í San Francisco þar sem ég er ný útskrifuð úr listaháskóla. Veit ekki hvað ég mun gera það sem eftir er lífsins…
<< Fyrri myndasaga | Skoða yfirlit | Næsta myndasaga >>
<< Fyrri myndasaga | Skoða yfirlit | Næsta myndasaga >>
Í næstu viku verður kvikmyndin Angry Video Game Nerd: The Movie frumsýnd í Bandaríkjunum og hefur ný stikla úr myndinni litið dagsins ljós. Ofurnördið James Rolfe, eða Angry Video Game Nerd eins og hann er betur þekktur sem, hefur notið gríðarlegra vinsælda á YouTube fyrir samnefnda þætti þar sem James spilar – og pirrast mjög – yfir gömlum tölvuleikjum. Til gamans má geta þá tókum við hjá Nörd Norðursins viðtal við reiða leikjanördið í fyrra og gagnrýndum auk þess AVGN þættina á DVD. Við bendum þeim lesendum sem hafa áhuga á AVGN einnig á nokkra þætti um retroleiki sem er vert að…
Jósef Karl Gunnarsson skrifar: Bresku þættirnir Life on Mars hófu göngu sína árið 2006 og úr þeim urðu tvær seríur saman settar af 8 þáttum hvor. Vinsældir þessa þátta urðu til þess að bandarísk endurgerð fór í loftið árið 2008 og fékk aðeins eina seríu saman setta af 17 þáttum. Árið 2008 kom einnig beint framhald af bresku Life on Mars þáttunum í formi Ashes to Ashes en sú þáttaröð varð ansi lífseig og komst upp í þrjár seríur. Bresku þættirnir eru klukkutími hver en þeir bandarísku eru þessar stöðluðu 42 mínútur eða svo. Rannsóknarlögreglumaðurinn Sam Tyler (John Simm) er…
<< Fyrri myndasaga | Skoða yfirlit | Næsta myndasaga >>