Loka valmynd
    Facebook Instagram YouTube Spotify TikTok Twitch
    Nörd Norðursins
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    • Fréttir
    • Greinar
    • Leikjarýni
    • Íslenskt
    • Leikjavarpið
    • Viðburðir
    Nörd Norðursins
    Heim»Spil»Fréttir»Hugleikjafélag Reykjavíkur heldur Warhammer Fantasy mót
    Fréttir

    Hugleikjafélag Reykjavíkur heldur Warhammer Fantasy mót

    Höf. Nörd Norðursins31. ágúst 2012Uppfært:27. apríl 2016Engar athugasemdir2 mín. lestur
    Facebook Twitter LinkedIn Reddit WhatsApp Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Deila
    Facebook Tölvupóstur Afrita hlekk

    Hugleikjafélag Reykjavíkur heldur Warhammer Fantasy mót helgina 8.-9. september næstkomandi.

    Eftirfarandi upplýsingar um mótið voru birtar á spjallborði Warhammer.is þann 1. ágúst:

     

     

     

    Hugleikjafélag Reykjavíkur stendur fyrir stærsta móti ársins í Warhammer Fantasy helgina 8.-9. september í spilasal Nexus, Hverfisgötu 103.

    Spilaðir verða fimm leikir, þrír á laugardegi og tveir á sunnudegi. Málningarkeppnin verður á sínum stað á sunnudeginum. Verðlaun verða veitt fyrir þrjú efstu sætin og fyrir flottasta herinn.

    Hámarks stærð á herjum er 2250 punktar og allur herinn þarf að vera málaður og frágenginn skv. reglum ICE-GT.

    Mjög mikilvægt er að spilarar séu búnir að kynna sér reglur ICE-GT tímanlega og þau scenario sem á að spila.

    Reglur eru hér (aðeins ensk útgáfa, íslensk útgáfa kemur bráðlega) og scenarios eru hér.

    Nauðsynlegt er að tilkynna þátttöku á mótinu fyrir mótsdag, 8. september. Þeir sem ekki geta gert það í spilasalnum geta gert það hér á spjallborðinu eða sent tölvupóst á warhammerdomari@gmail.com. Taka þarf fram nafn, her, símanúmer og/eða tölvupóstfang. Mótsgjaldið er 2000 kr. og greiðist til Hugleikjafélags Reykjavíkur í afgreiðslu spilasalar Nexus. Það er ekki nauðsynlegt að borga mótsgjaldið við skráningu en það er æskilegt.

    Það verða þrír dómarar á mótinu, Halldór, Rúnar og Þórarinn. Reglur um dómgæslu verða eins og í fyrra þ.e. dómari getur aldrei dæmt í sínum eigin leik og ef spilari er ósáttur við úrskurð hjá einum dómara getur hann kallað eftir sameiginlegu áliti tveggja dómara.

    Þar sem dómarar munu spila um verðlaun á mótinu að þá á ekki að senda herlista fyrirfram, en það verður gerð sú krafa að herlistinn sé búinn til í nýjustu (eða góðri) útgáfu af Army Builder og að herlistinn stemmi samkvæmt forritinu. Aðgengi að AB verður í salnum alla miðvikudaga og morguninn áður en mótið byrjar fyrir þá sem ekki hafa aðgang að forritinu heima hjá sér.

    Nánari upplýsingar fást á spjallborði Warhammer.is.

    – BÞJ

    Mynd: Merki Hugleikjafélags Reykjavíkur

    Bjarki Þór Jónsson Hugleikjafélag Reykjavíkur Warhammer Fantasy
    Deila. Facebook Twitter Reddit Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Fyrri færslaHverjir lesa myndasögur?
    Næsta færsla Föstudagssyrpan #9 [MYNDBÖND]
    Nörd Norðursins
    • Facebook

    Birt af ritstjórn

    Svipaðar færslur

    The Game Awards í beinni 11.-12. desember

    4. desember 2025

    Durtar og yfirnáttúruleg öfl í IKEA og Nexus

    23. nóvember 2025

    Icelandic Game Fest haldið í fyrsta sinn

    14. nóvember 2025

    George R.R. Martin áritar í Nexus 15. nóvember

    12. nóvember 2025

    Reykjavík Game Summit – málþing fyrir fagfólk í leikjabransanum

    4. nóvember 2025

    Prófaðu EVE Vanguard á Arena 18. september

    5. september 2025
    Nýtt á Nörd Norðursins

    VR Worlds – Nýr sýndarveruleikasalur opnar í gamla Gzero í dag

    5. desember 2025

    The Game Awards í beinni 11.-12. desember

    4. desember 2025

    Leikjavarpið #63 – Icelandic Game Fest og The Game Awards

    2. desember 2025

    Durtar og yfirnáttúruleg öfl í IKEA og Nexus

    23. nóvember 2025

    Fyrsti hálftíminn í Master Lemon: The Quest for Iceland

    20. nóvember 2025
    Leikjarýni
    8

    Anno 117: Pax Romana

    11. nóvember 2025
    9

    Áttum við að tengjast?

    15. júlí 2025
    8

    Skemmtilegt nostalgíu ferðalag í nýjum búningi

    7. maí 2025
    8

    Indiana Jones and the Great Circle: Enn betri á PlayStation 5 og PS5 Pro

    2. maí 2025
    6

    Krúttleikurinn Hello Kitty Island Adventure dalar hratt

    21. mars 2025
    Nýjast á Youtube
    https://youtu.be/84R6rYZR0nQ

     Um okkur 

    Leita á vef
    Nýjar færslur
    • VR Worlds – Nýr sýndarveruleikasalur opnar í gamla Gzero í dag
    • The Game Awards í beinni 11.-12. desember
    • Leikjavarpið #63 – Icelandic Game Fest og The Game Awards
    • Durtar og yfirnáttúruleg öfl í IKEA og Nexus
    • Fyrsti hálftíminn í Master Lemon: The Quest for Iceland
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    © 2025 Nörd Norðursins.

    Skrifaðu fyrir ofan og ýttu á Enter til að leita. Ýttu á Esc til að hætta við.