Loka valmynd
    Facebook Instagram YouTube Spotify TikTok Twitch
    Nörd Norðursins
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    • Fréttir
    • Greinar
    • Leikjarýni
    • Íslenskt
    • Leikjavarpið
    • Viðburðir
    Nörd Norðursins
    Heim»Bíó og TV»Christian Bale og Tom Hardy á rauða dreglinum [MYNDBAND]
    Bíó og TV

    Christian Bale og Tom Hardy á rauða dreglinum [MYNDBAND]

    Höf. Nörd Norðursins19. júlí 2012Uppfært:22. janúar 2013Engar athugasemdir1 mín. lestur
    Facebook Twitter LinkedIn Reddit WhatsApp Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Deila
    Facebook Tölvupóstur Afrita hlekk

    Ritstjóri Nörd Norðursins var á röltinu um miðbæ London í gær og varð var við fjölmenni í grennd við Leicester Square. Við nánari athugun kom í ljós að stórstjörnur úr The Dark Knight Rises voru væntanlegar á Evrópufrumsýningu myndarinnar í Empire Cinemas og Odeon sem eru tvö kvikmyndahús sem eru staðsett við Leicester Square.

    Þegar ritstjóri mætti var búið að setja upp stórt líkan af grímu Leðurblökumannsins á torgið og rauði dregillinn var tilbúinn fyrir gesti.  Mikil gæsla var á svæðinu enda mikið af æstum aðdáendum.

    Á svæðið mættu stærstu nöfnin úr The Dark Knight Rises; Christopher Nolan, Christian Bale, Tom Hardy, Morgan Freeman, Anne Hathaway, Joseph Gordon-Levitt og Marion Cotillard. Gestirnir gengu úr hinni risavöxnu grímu og upp rauða dregilinn sem endaði í kvikmyndahúsunum tveimur.  Bíll Leðublökumannsins var einnig á svæðinu og er augljóslegt að mikil vinna var lögð í sýninguna.

    Við náðum þessu stutta myndskeiði af Christian Bale og Tom Hardy þegar þeir veittu aðdáendum sínum eiginhandaráritanir á rauða dreglinum.

    – BÞJ

    Bjarki Þór Jónsson Christian Bale London The Dark Knight Rises Tom Hardy
    Deila. Facebook Twitter Reddit Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Fyrri færslaSpurt og spilað: Blaz Roca
    Næsta færsla Föstudagssyrpan #3 [MYNDBÖND]
    Nörd Norðursins
    • Facebook

    Birt af ritstjórn

    Svipaðar færslur

    The Game Awards í beinni 11.-12. desember

    4. desember 2025

    Durtar og yfirnáttúruleg öfl í IKEA og Nexus

    23. nóvember 2025

    Icelandic Game Fest haldið í fyrsta sinn

    14. nóvember 2025

    George R.R. Martin áritar í Nexus 15. nóvember

    12. nóvember 2025

    Reykjavík Game Summit – málþing fyrir fagfólk í leikjabransanum

    4. nóvember 2025

    Prófaðu EVE Vanguard á Arena 18. september

    5. september 2025
    Nýtt á Nörd Norðursins

    VR Worlds – Nýr sýndarveruleikasalur opnar í gamla Gzero í dag

    5. desember 2025

    The Game Awards í beinni 11.-12. desember

    4. desember 2025

    Leikjavarpið #63 – Icelandic Game Fest og The Game Awards

    2. desember 2025

    Durtar og yfirnáttúruleg öfl í IKEA og Nexus

    23. nóvember 2025

    Fyrsti hálftíminn í Master Lemon: The Quest for Iceland

    20. nóvember 2025
    Leikjarýni
    8

    Anno 117: Pax Romana

    11. nóvember 2025
    9

    Áttum við að tengjast?

    15. júlí 2025
    8

    Skemmtilegt nostalgíu ferðalag í nýjum búningi

    7. maí 2025
    8

    Indiana Jones and the Great Circle: Enn betri á PlayStation 5 og PS5 Pro

    2. maí 2025
    6

    Krúttleikurinn Hello Kitty Island Adventure dalar hratt

    21. mars 2025
    Nýjast á Youtube
    https://youtu.be/84R6rYZR0nQ

     Um okkur 

    Leita á vef
    Nýjar færslur
    • VR Worlds – Nýr sýndarveruleikasalur opnar í gamla Gzero í dag
    • The Game Awards í beinni 11.-12. desember
    • Leikjavarpið #63 – Icelandic Game Fest og The Game Awards
    • Durtar og yfirnáttúruleg öfl í IKEA og Nexus
    • Fyrsti hálftíminn í Master Lemon: The Quest for Iceland
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    © 2025 Nörd Norðursins.

    Skrifaðu fyrir ofan og ýttu á Enter til að leita. Ýttu á Esc til að hætta við.