Nýjasti Assassin’s Creed leikurinn, Assassin’s Creed III, var áberandi á E3 leikjasýningunni sem var haldin 5.-7. júní 2012. Við tókum saman þrú sýnishorn úr leiknum sem sýnd voru á sýningunni; það fyrsta er 3 mínútna stikla úr leiknum, annað myndbandið sýnir hefðbundna spilun og það þriðja kynnir skipasiglingar og veðurkerfi leiksins.
– BÞJ
![E3: Assassin’s Creed III [SÝNISHORN]](https://nordnordursins.is/wp-content/uploads//2012/06/AC3.jpg)