Nörd Norðursins fór á MCM Expo London Comic Con laugardaginn 26. maí. Stemningin var mjög góð og höfðu margir gestir lagt mikinn metnað í búningana sem þeir klæddust (cosplay), eins og sést á þessum myndum.
Fyrri færslaBBC birtir óvart merki úr Halo í fréttum
Næsta færsla Ico, Flower, og tölvuleikir sem listform
![MCM Expo London Comic Con 2012 [MYNDIR]](https://nordnordursins.is/wp-content/uploads//2012/05/MCMComicCon12_RES.jpg)