Loka valmynd
    Facebook Instagram YouTube Spotify TikTok Twitch
    Nörd Norðursins
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    • Fréttir
    • Greinar
    • Leikjarýni
    • Íslenskt
    • Leikjavarpið
    • Viðburðir
    Nörd Norðursins
    Heim»Bíó og TV»Staðfest: Hluti Star Trek tekin upp á Íslandi
    Bíó og TV

    Staðfest: Hluti Star Trek tekin upp á Íslandi

    Höf. Nörd Norðursins21. maí 2012Uppfært:21. janúar 2013Engar athugasemdir2 mín. lestur
    Facebook LinkedIn Reddit Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Deila
    Facebook Tölvupóstur Afrita hlekk Bluesky Reddit

    Það ríkir mikil þögn yfir framhaldi endurgerðar Star Trek sem kom út árið 2009. Það hefur verið staðfest að tökulið mun taka upp efni fyrir myndina hér á Íslandi. Það verður þó einungis aukatökulið sem sérhæfir sig í myndbrellum og því verða engir leikarar með í för. Hins vegar er lítið vitað um hvað og hvar verður tekið upp. Margar vangaveltur eru á lofti í hvað þessi skot verði notuð en án efa verður það einhver framandi pláneta eða staður.

    Á undanförnum árum  hefur myndast töluverður straumur af kvikmyndatökuliðum til þess að taka upp á Íslandi og fer vaxandi. Það fór ekki framhjá neinum þegar tökulið á vegum þáttaraðarinnar Game of Thrones né nýjustu mynd Ridley Scott í Alien-heiminum, Prometheus komu til landsins. Fleiri þekktar myndir sem innihalda senur sem hafa verið teknar upp á Íslandi eru til dæmis Batman Begins, Die Another Day, Hostel: Part II, Journey to the Center of the Earth og Lara Croft: Tomb Raider.

    Ein klassík vísindaskáldsagnamynd með Dennis Quaid í aðalhlutverki, Enemy Mine, var tekin upp í Vestmannaeyjum. Tökur vörðu í 4-6 vikur en þeim lauk þegar leikstjórinn var rekinn og Wolfgang Petersen tók yfir myndinni sem var til þess að hún var tekin upp á sviði í Þýskalandi. Fyrir nokkrum árum síðan lýsti Dennis áhuga sínum á að sjá efnið sem var tekið upp hér á landi. Það væri mjög athyglisvert að sjá muninn á hönnun leikmyndarinnar og geimveranna.

    Heimildir: TrekMovie.com og io9.

    – JKG

    Ísland Josef Karl Gunnarsson kvikmyndatökur star trek
    Deila. Facebook Twitter Reddit Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Fyrri færslaFacebook komið á NASDAQ
    Næsta færsla One Winged Office: A Sephiroth Song [MYNDBAND]
    Nörd Norðursins
    • Facebook

    Birt af ritstjórn

    Svipaðar færslur

    8

    Echoes of the End – fallegur og fjölbreyttur ævintýraleikur með íslenskar rætur

    25. janúar 2026

    Íslenskir tölvuleikir á UTmessunni 6. – 7. febrúar í Hörpu

    24. janúar 2026

    Geisladiskabúð Valda á tímamótum

    17. janúar 2026

    Lúpína syngur frumsamið lag í Echoes of the End – „Þetta var mjög skemmtilegt ferli“

    4. janúar 2026

    Ásbrú sögusvið í súrealískum hryllingsleik eftir íslenskan leikjahönnuð

    21. desember 2025

    Game Dev Demo Day – Leikjasýning nemenda HR þann 15. desember

    14. desember 2025
    Nýtt á Nörd Norðursins
    8

    Echoes of the End – fallegur og fjölbreyttur ævintýraleikur með íslenskar rætur

    25. janúar 2026

    Íslenskir tölvuleikir á UTmessunni 6. – 7. febrúar í Hörpu

    24. janúar 2026

    Nýtt sýnishorn og útgáfurammi gefinn út fyrir Fable

    23. janúar 2026

    Leikjavarpið #65 – Væntanlegir leikir 2026

    20. janúar 2026

    Bestu tölvuleikir ársins 2025

    19. janúar 2026
    Leikjarýni
    8

    Echoes of the End – fallegur og fjölbreyttur ævintýraleikur með íslenskar rætur

    25. janúar 2026
    8

    Þegar leikur biður þig um að hætta að reyna

    14. janúar 2026
    7.5

    Úr öskunni í eldinn

    2. janúar 2026
    7.8

    Lifðu af sem músarungi í Winter Burrow

    11. desember 2025
    5.5

    Football Manager 26 – Tæknilegt sjálfsmark

    6. desember 2025
    Nýjast á Youtube
    https://youtu.be/84R6rYZR0nQ

     Um okkur 

    Leita á vef
    Nýjar færslur
    • Echoes of the End – fallegur og fjölbreyttur ævintýraleikur með íslenskar rætur
    • Íslenskir tölvuleikir á UTmessunni 6. – 7. febrúar í Hörpu
    • Nýtt sýnishorn og útgáfurammi gefinn út fyrir Fable
    • Leikjavarpið #65 – Væntanlegir leikir 2026
    • Bestu tölvuleikir ársins 2025
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    © 2026 Nörd Norðursins.

    Skrifaðu fyrir ofan og ýttu á Enter til að leita. Ýttu á Esc til að hætta við.