Bíó og TV

Birt þann 22. janúar, 2012 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

Aðdáendur endurgera Star Wars [MYNDBAND]

Árið 2009 var ákveðið að skipta Star Wars: A New Hope niður í 15 sekúndna myndbrot. Aðdáendur myndanna voru beðnir um að endurgera og túlka á sinn hátt eitt brot. Þúsundir aðdáenda tóku þátt í þessu verkefni, og það vakti svo mikla lukku að aðstandendur myndarinnar unnu til Primetime Emmy verðalauna. Nokkrum mánuðum eftir að verkefnið fór af stað voru brotin tekin saman og látin mynda kvikmynd í fullri lengd; Star Wars Uncut.

Hér fyrir neðan má sjá þessa sprenghlægilegu og súrealísku útkomu.

EJ

Deila efni

Tögg: ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórn



Skildu eftir svar

Efst upp ↑