Menning

Birt þann 29. desember, 2011 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

gAtari og Chipophone: Hljóðfæri nördans

gAtari og Chipophone eru ansi merkileg hljóðfæri. Þau eru bæði sérstaklega hönnuð af eigendum þeirra og gefa frá sér ansi áhugaverða kubbatóna.

gAtari er hljóðfæri sem er búið til úr gamalli Atari 2600 tölvu og nokkrum aukahlutum og minnir svolítið á gítar í útliti, en Chipophone er orgel sem hefur verið breytt svo það gefi frá sér undurfagra 8-bita tóna.

 

Með því að smella hér getur þú séð hvernig Chipophone-inn var búinn til.

En hvernig virka hljóðfærin og hverskonar tónar koma úr þeim. Hér fyrir neðan eru myndbönd þar sem skaparar hljóðfæranna spila nokkur valin lög.

BÞJ

Deila efni

Tögg: , , , , ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórn



Skildu eftir svar

Efst upp ↑