Loka valmynd
    Facebook Instagram YouTube Spotify TikTok Twitch
    Nörd Norðursins
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    • Fréttir
    • Greinar
    • Leikjarýni
    • Íslenskt
    • Leikjavarpið
    • Viðburðir
    Nörd Norðursins
    Heim»Tölvuleikir»Fréttir»Sony hefur árið á State of Play kynningu
    Fréttir

    Sony hefur árið á State of Play kynningu

    Höf. Sveinn A. Gunnarsson30. janúar 2024Uppfært:30. janúar 2024Engar athugasemdir1 mín. lestur
    Facebook LinkedIn Reddit Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Deila
    Facebook Tölvupóstur Afrita hlekk Bluesky Reddit

    Eftir rólega byrjun á árinu, þá er leikjaiðnaðurinn að vakna til lífsins á ný.

    Sony hefur tilkynnt fyrsta State of Play viðburðinn fyrir árið, hann er á morgun þann 31. Janúar um 22:00 að Íslenskum og Breskum tíma. Sony hefur sagt að þetta verður um 40 mín streymi þar sem um 15 leikir koma við sögu. Leikirnir Stellar Blade og Rise of the Ronin fá lengri kynningu.

    Get ready for a new State of Play! https://t.co/1E5DP0r9Q3
    Tune in on YouTube, Twitch or TikTok this Wednesday at 10pm GMT for 40 minutes covering 15+ games. Including extended looks at Stellar Blade and Rise of the Ronin, plus more from talented game developers around the world. pic.twitter.com/qInrLxaaWS

    — PlayStation UK (@PlayStationUK) January 29, 2024

    Síðasta State of Play sem var í September í fyrra, einblýndi á leiki eins og, Avatar: Frontiers of Pandora, Baby Steps frá hönnuði Getting over it og nánari kynningu á Helldivers 2.

    Síðan er ávallt von um eitthvað óvænt eins og stundum gerist.

    Leikjabransinn hefur breyst síðustu árin og eru framleiðendur og útgefendur leikja að fókusa meira á smærri viðburði dreifða yfir árið, sérstaklega nú þar sem risa leikjasýningin E3 hefur sungið sitt síðasta.

    Á svo að kíkja á kynningu Sony á morgun?

    playstation PS5 sony State of Play
    Deila. Facebook Twitter Reddit Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Fyrri færslaHalf-Life heldur upp á 25 ára afmæli
    Næsta færsla Er framtíðin streymandi?
    Sveinn A. Gunnarsson

    Svipaðar færslur

    8

    Echoes of the End – fallegur og fjölbreyttur ævintýraleikur með íslenskar rætur

    25. janúar 2026

    Íslenskir tölvuleikir á UTmessunni 6. – 7. febrúar í Hörpu

    24. janúar 2026

    Nýtt sýnishorn og útgáfurammi gefinn út fyrir Fable

    23. janúar 2026

    Leikjavarpið #65 – Væntanlegir leikir 2026

    20. janúar 2026

    Bestu tölvuleikir ársins 2025

    19. janúar 2026

    Geisladiskabúð Valda á tímamótum

    17. janúar 2026
    Nýtt á Nörd Norðursins
    8

    Echoes of the End – fallegur og fjölbreyttur ævintýraleikur með íslenskar rætur

    25. janúar 2026

    Íslenskir tölvuleikir á UTmessunni 6. – 7. febrúar í Hörpu

    24. janúar 2026

    Nýtt sýnishorn og útgáfurammi gefinn út fyrir Fable

    23. janúar 2026

    Leikjavarpið #65 – Væntanlegir leikir 2026

    20. janúar 2026

    Bestu tölvuleikir ársins 2025

    19. janúar 2026
    Leikjarýni
    8

    Echoes of the End – fallegur og fjölbreyttur ævintýraleikur með íslenskar rætur

    25. janúar 2026
    8

    Þegar leikur biður þig um að hætta að reyna

    14. janúar 2026
    7.5

    Úr öskunni í eldinn

    2. janúar 2026
    7.8

    Lifðu af sem músarungi í Winter Burrow

    11. desember 2025
    5.5

    Football Manager 26 – Tæknilegt sjálfsmark

    6. desember 2025
    Nýjast á Youtube
    https://youtu.be/84R6rYZR0nQ

     Um okkur 

    Leita á vef
    Nýjar færslur
    • Echoes of the End – fallegur og fjölbreyttur ævintýraleikur með íslenskar rætur
    • Íslenskir tölvuleikir á UTmessunni 6. – 7. febrúar í Hörpu
    • Nýtt sýnishorn og útgáfurammi gefinn út fyrir Fable
    • Leikjavarpið #65 – Væntanlegir leikir 2026
    • Bestu tölvuleikir ársins 2025
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    © 2026 Nörd Norðursins.

    Skrifaðu fyrir ofan og ýttu á Enter til að leita. Ýttu á Esc til að hætta við.