Loka valmynd
    Facebook Instagram YouTube Spotify TikTok Twitch
    Nörd Norðursins
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    • Fréttir
    • Greinar
    • Leikjarýni
    • Íslenskt
    • Leikjavarpið
    • Viðburðir
    Nörd Norðursins
    Heim»Tölvuleikir»Fréttir»Observer samanburður
    Fréttir

    Observer samanburður

    Höf. Sveinn A. Gunnarsson26. nóvember 2020Engar athugasemdir1 mín. lestur
    Facebook Twitter LinkedIn Reddit WhatsApp Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Deila
    Facebook Tölvupóstur Afrita hlekk

    Í síðustu viku kom út uppfærð útgáfa af hryllingsleiknum Observer. Leikurinn er hannaður af pólska fyrirtækinu Blooper Team sem hefur gert hryllingsleikina Layers of Fear, Layers of Fear 2 og Blair Witch. Fyrirtækið er núna að vinna að leiknum The Medium fyrir PC og Xbox Series X/S sem er væntanlegur 28. janúar 2021. 

    Hér er hægt að lesa gagnrýni fyrir upprunalegu útgáfu Observer.

    Observer: System Redux er uppfærð útgáfa af leiknum sem kom upprunalega út árið 2017 fyrir PC, PS4 og Xbox One. Leikurinn hefur fengið hálfgerða Remaster-útgáfu og inniheldur núna betri grafík sem keyrir í 4K upplausn í 60 römmum á sekúndu, ný mál til að leysa, stuðning fyrir DualSense fjarstýringu PlayStation 5, ray-tracing, endurbættri spilun og nýjum leyndarmálum fyrir spilara til að finna.

    Við á Nörd Norðursins ákváðum að kíkja á byrjunina á upprunalega leiknum á PS4 og bera hann saman við nýju útgáfuna á PS5. Báðir leikirnir voru prufaður á sömu PS5 vélinni og ekki hægt að segja annað en að framtíðin líti bæði hrikalega vel út og sé enn hrikalegri í Observer: System Redux.


    Observer rutger hauer
    Deila. Facebook Twitter Reddit Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Fyrri færslaDraugur í vélinni
    Næsta færsla NBA2K21 (PS5) – Flagð undir fögru skinni
    Sveinn A. Gunnarsson

    Svipaðar færslur

    VR Worlds – Nýr sýndarveruleikasalur opnar í gamla Gzero í dag

    5. desember 2025

    Leikjavarpið #63 – Icelandic Game Fest og The Game Awards

    2. desember 2025

    Fyrsti hálftíminn í Master Lemon: The Quest for Iceland

    20. nóvember 2025

    Vefur Samtaka leikjaframleiðenda uppfærður

    19. nóvember 2025

    Leikjafyrirtækin á Íslandi aldrei fleiri en nú

    19. nóvember 2025

    Leikjavarpið #62 – Steam Machine og GTA VI seinkað

    17. nóvember 2025
    Nýtt á Nörd Norðursins

    VR Worlds – Nýr sýndarveruleikasalur opnar í gamla Gzero í dag

    5. desember 2025

    The Game Awards í beinni 11.-12. desember

    4. desember 2025

    Leikjavarpið #63 – Icelandic Game Fest og The Game Awards

    2. desember 2025

    Durtar og yfirnáttúruleg öfl í IKEA og Nexus

    23. nóvember 2025

    Fyrsti hálftíminn í Master Lemon: The Quest for Iceland

    20. nóvember 2025
    Leikjarýni
    8

    Anno 117: Pax Romana

    11. nóvember 2025
    9

    Áttum við að tengjast?

    15. júlí 2025
    8

    Skemmtilegt nostalgíu ferðalag í nýjum búningi

    7. maí 2025
    8

    Indiana Jones and the Great Circle: Enn betri á PlayStation 5 og PS5 Pro

    2. maí 2025
    6

    Krúttleikurinn Hello Kitty Island Adventure dalar hratt

    21. mars 2025
    Nýjast á Youtube
    https://youtu.be/84R6rYZR0nQ

     Um okkur 

    Leita á vef
    Nýjar færslur
    • VR Worlds – Nýr sýndarveruleikasalur opnar í gamla Gzero í dag
    • The Game Awards í beinni 11.-12. desember
    • Leikjavarpið #63 – Icelandic Game Fest og The Game Awards
    • Durtar og yfirnáttúruleg öfl í IKEA og Nexus
    • Fyrsti hálftíminn í Master Lemon: The Quest for Iceland
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    © 2025 Nörd Norðursins.

    Skrifaðu fyrir ofan og ýttu á Enter til að leita. Ýttu á Esc til að hætta við.