Loka valmynd
    Facebook Instagram YouTube Spotify TikTok Twitch
    Nörd Norðursins
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    • Fréttir
    • Greinar
    • Leikjarýni
    • Íslenskt
    • Leikjavarpið
    • Viðburðir
    Nörd Norðursins
    Heim»Tölvuleikir»Fréttir»Observer samanburður
    Fréttir

    Observer samanburður

    Höf. Sveinn A. Gunnarsson26. nóvember 2020Engar athugasemdir1 mín. lestur
    Facebook LinkedIn Reddit Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Deila
    Facebook Tölvupóstur Afrita hlekk Bluesky Reddit

    Í síðustu viku kom út uppfærð útgáfa af hryllingsleiknum Observer. Leikurinn er hannaður af pólska fyrirtækinu Blooper Team sem hefur gert hryllingsleikina Layers of Fear, Layers of Fear 2 og Blair Witch. Fyrirtækið er núna að vinna að leiknum The Medium fyrir PC og Xbox Series X/S sem er væntanlegur 28. janúar 2021. 

    Hér er hægt að lesa gagnrýni fyrir upprunalegu útgáfu Observer.

    Observer: System Redux er uppfærð útgáfa af leiknum sem kom upprunalega út árið 2017 fyrir PC, PS4 og Xbox One. Leikurinn hefur fengið hálfgerða Remaster-útgáfu og inniheldur núna betri grafík sem keyrir í 4K upplausn í 60 römmum á sekúndu, ný mál til að leysa, stuðning fyrir DualSense fjarstýringu PlayStation 5, ray-tracing, endurbættri spilun og nýjum leyndarmálum fyrir spilara til að finna.

    Við á Nörd Norðursins ákváðum að kíkja á byrjunina á upprunalega leiknum á PS4 og bera hann saman við nýju útgáfuna á PS5. Báðir leikirnir voru prufaður á sömu PS5 vélinni og ekki hægt að segja annað en að framtíðin líti bæði hrikalega vel út og sé enn hrikalegri í Observer: System Redux.


    Observer rutger hauer
    Deila. Facebook Twitter Reddit Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Fyrri færslaDraugur í vélinni
    Næsta færsla NBA2K21 (PS5) – Flagð undir fögru skinni
    Sveinn A. Gunnarsson

    Svipaðar færslur

    8

    Echoes of the End – fallegur og fjölbreyttur ævintýraleikur með íslenskar rætur

    25. janúar 2026

    Íslenskir tölvuleikir á UTmessunni 6. – 7. febrúar í Hörpu

    24. janúar 2026

    Nýtt sýnishorn og útgáfurammi gefinn út fyrir Fable

    23. janúar 2026

    Leikjavarpið #65 – Væntanlegir leikir 2026

    20. janúar 2026

    Bestu tölvuleikir ársins 2025

    19. janúar 2026

    Geisladiskabúð Valda á tímamótum

    17. janúar 2026
    Nýtt á Nörd Norðursins
    8

    Echoes of the End – fallegur og fjölbreyttur ævintýraleikur með íslenskar rætur

    25. janúar 2026

    Íslenskir tölvuleikir á UTmessunni 6. – 7. febrúar í Hörpu

    24. janúar 2026

    Nýtt sýnishorn og útgáfurammi gefinn út fyrir Fable

    23. janúar 2026

    Leikjavarpið #65 – Væntanlegir leikir 2026

    20. janúar 2026

    Bestu tölvuleikir ársins 2025

    19. janúar 2026
    Leikjarýni
    8

    Echoes of the End – fallegur og fjölbreyttur ævintýraleikur með íslenskar rætur

    25. janúar 2026
    8

    Þegar leikur biður þig um að hætta að reyna

    14. janúar 2026
    7.5

    Úr öskunni í eldinn

    2. janúar 2026
    7.8

    Lifðu af sem músarungi í Winter Burrow

    11. desember 2025
    5.5

    Football Manager 26 – Tæknilegt sjálfsmark

    6. desember 2025
    Nýjast á Youtube
    https://youtu.be/84R6rYZR0nQ

     Um okkur 

    Leita á vef
    Nýjar færslur
    • Echoes of the End – fallegur og fjölbreyttur ævintýraleikur með íslenskar rætur
    • Íslenskir tölvuleikir á UTmessunni 6. – 7. febrúar í Hörpu
    • Nýtt sýnishorn og útgáfurammi gefinn út fyrir Fable
    • Leikjavarpið #65 – Væntanlegir leikir 2026
    • Bestu tölvuleikir ársins 2025
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    © 2026 Nörd Norðursins.

    Skrifaðu fyrir ofan og ýttu á Enter til að leita. Ýttu á Esc til að hætta við.