Leikjavarpið
Birt þann 25. júní, 2017 | Höfundur: Nörd Norðursins
Leikjavarpið #1 – Það besta og versta frá E3 2017
1. þáttur
Bjarki Þór, Daníel Rósinkrans og Steinar Logi ásamt Sveini Aðalsteini frá PSX.is ræða um það besta og versta frá E3 tölvuleikjasýningunni þetta árið, en þar kynntu leikjarisarnir það sem framundan er í leikjaheiminum.
Við biðjumst velvirðingar á hljóðtruflunum. Við erum búnir að senda Ant Man í hljóðrásirnar til að kanna málið.
Hvaða fyrirtæki var með bestu E3 kynninguna í ár?
- Nintendo (23%, 15 Votes)
- Sony (PlayStation) (20%, 13 Votes)
- Ég horfði ekki á kynningarnar (16%, 10 Votes)
- Microsoft (Xbox) (11%, 7 Votes)
- Ubisoft (9%, 6 Votes)
- Bethesda (6%, 4 Votes)
- EA (5%, 3 Votes)
- Annað (kommentið fyrir neðan) (5%, 3 Votes)
- Engin ein kynning stóð uppúr (3%, 2 Votes)
- Hlutlaus (2%, 1 Votes)
Total Voters: 64
Loading ...
Byrjunarstef: „Overworld“ Kevin MacLeod (incompetech.com)
Licensed under Creative Commons: By Attribution 3.0 License
http://creativecommons.org/licenses/by/3.0/