Birt þann 24. júlí, 2011 | Höfundur: Nörd Norðursins
1BAFTA Video Games Awards 11
BAFTA Video Games Awards fór fram miðvikudaginn 16. mars. Í fyrra var Batman: Arkham Asylum valinn leikur ársins og Uncharted 2: Among Thieves hneppti flest verðlaun. Í ár var það Heavy Rain sem fékk flest verðlaun, alls þrenn, og Mass Effect 2 var valinn leikur ársins.
Assassin’s Creed: Brotherhood og Call of Duty: Black Ops fengu hvor um sig sjö tilnefningar en hnepptu aðeins ein verðlaun. Þrátt fyrir að Kinect hafi aðeins verið á markaði í fjóra mánuði voru þrír Kinect leikir tilnefndir í flokki fjölskylduleikja. En við má bæta að Kinect hefur selst í yfir 10 milljónum eintaka og hefur engin önnur græja selst jafn vel á svo stuttum tíma.
Peter Molyneux, maðurinn á bak við Dungeon Keeper, Theme Park og Fable, hlaut heiðursverðlaunin Academy Fellowship í ár. Peter tók þátt í að stofna Bullfrog Production árið 1987 og er sagður hafa fundið upp „Guðlega leiki“ (e. „the God game“) með útgáfu Populous. Í slíkum leikjum hefur spilarinn guðleg öfl og stjórnar þannig örlögum þegna sinna.
Sigurvegarar BAFTA Video Games Awards 2011:
HASAR
Assassin’s Creed: Brotherhood
Battlefield: Bad Company 2
BioShock 2
Call of Duty: Black Ops
God of War III
Halo: Reach
LISTRÆNT AFREK
Assassin’s Creed: Brotherhood
Call of Duty: Black Ops
God of War III
Heavy Rain
LIMBO
Mass Effect 2
BESTI LEIKURINN
Assassin’s Creed: Brotherhood
FIFA 11
Heavy Rain
LIMBO
Mass Effect 2
Super Mario Galaxy 2
FJÖLSKYLDA
Dance Central
Kinect Adventures
Kinect Sports
Kinectimals
LEGO Harry Potter: Years 1-4
Toy Story 3
SPILUN
Assassin’s Creed: Brotherhood
God of War III
Heavy Rain
LIMBO
Mass Effect 2
Super Mario Galaxy 2
HANDHELD
Cut the Rope
God of War: Ghost of Sparta
LEGO Harry Potter: Years 1-4
Professor Layton and the Lost Future
Sonic Colours
Super Scribblenauts
FJÖLSPILUN
Assassin’s Creed: Brotherhood
Battlefield: Bad Company 2
Call of Duty: Black Ops
Halo: Reach
Need for Speed: Hot Pursuit
Starcraft II: Wings of Liberty
TÓNLIST
Alan Wake
Fable III
Heavy Rain
James Bond 007: Bloodstone
Mass Effect 2
Super Mario Galaxy 2
SAMFÉLAGSLEIKUR
Bejeweled Blitz
Farmerama
FIFA Superstars
My Empire
Zoo Mumba
Zuma Blitz
ÍÞRÓTTIR
F1 2010
FIFA 11
Football Manager 2011
Gran Turismo 5
International Cricket 2010
Pro Evolution Soccer 2011
SAGA
Alan Wake
BioShock 2
Call of Duty: Black Ops
Fallout: New Vegas
Heavy Rain
Mass Effect 2
HERKÆNSKA
Civilization V
Fallout: New Vegas
FIFA Manager 11
Napoleon Total War
Plants vs. Zombies XBLA
Starcraft II: Wings of Liberty
TÆKNILEG NÝJUNG
Assassin’s Creed: Brotherhood
Call of Duty: Black Ops
Halo: Reach
Heavy Rain
Kinectimals
Super Mario Galaxy 2
NOTKUN HLJÓÐS
Alan Wake
Assassin’s Creed: Brotherhood
Battlefield: Bad Company: 2
Call of Duty: Black Ops
DJ Hero 2
LIMBO
BAFTA Vert að fylgjast með:
Mush
Sculpty
Twang
GAME VERÐLAUNIN 2010
Kosið af almenningi
Call of Duty: Black Ops
Dance Central
FIFA 11
Halo: Reach
Heavy Rain
LIMBO
Mass Effect 2
Need for Speed: Hot Pursuit
Red Dead Redemption
One Response to BAFTA Video Games Awards 11
Skildu eftir svar
Þú verður að skrá þig inn til þess að rita athugasemd.
Pingback: BAFTA Video Games Awards 2012 | Nörd Norðursins