Loka valmynd
    Facebook Instagram YouTube Spotify TikTok Twitch
    Nörd Norðursins
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    • Fréttir
    • Greinar
    • Leikjarýni
    • Íslenskt
    • Leikjavarpið
    • Viðburðir
    Nörd Norðursins
    Heim»Tölvuleikir»Fréttir»HRingurinn 2015 – Skráning í fullum gangi og vegleg verðlaun í boði
    Fréttir

    HRingurinn 2015 – Skráning í fullum gangi og vegleg verðlaun í boði

    Höf. Nörd Norðursins17. júlí 2015Uppfært:17. júlí 2015Engar athugasemdir2 mín. lestur
    Facebook LinkedIn Reddit Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Deila
    Facebook Tölvupóstur Afrita hlekk Bluesky Reddit

    Skráning er hafin í stærsta LAN-mót ársins. HRingurinn er árlegt LAN-mót á vegum Tvíundar, félags tölvunarfræði-, stærðfræði- og hugbúnaðarverkfræðinema við Háskólann í Reykjavík, og verður haldið dagana 7. – 9. ágúst í Háskólanum í Reykjavík. Skráning fer fram hér á www.hringurinn.net. Öllum er velkomið að skrá sig, sama hvort þeir stundi nám í HR eða ekki.

    Keppt verður í Counter-Strike Go, League Of Legends, Hearthstone og fleiri leikjum. Þátttökugjald er 4.900 kr. á meðan á skráningu stendur á heimasíðu HRingsins og verður lokað fyrir forsölu sunnudaginn 2. ágúst. Þeir sem ná ekki að skrá sig í tæka tíð geta skráð sig á staðnum, en þá hækkar þátttökugjaldið upp í 5.900 kr.

    Vegleg verðlaun eru í boði fyrir efstu sætin:

     

    Tölvutek CS:GO íslandsmeistaramótið

    1. sæti: 100.000 kr. peningaverðlaun og 75.000 kr úttekt í verslun Tölvuteks.
    2. sæti: 50.000 kr. peningaverðlaun og 25.000 kr. úttekt í verslun Tölvuteks.

     

    Tölvutek LOL íslandsmeistaramótið

    1. sæti: 100.000 kr. peningaverðlaun, 75.000 kr. úttekt í verslun Tölvuteks. ásamt 9600 RP + Triumphant Ryze per liðsmann.
    2. sæti: 50.000 kr. peningaverðlaun og 25.000 kr. úttekt í verslun Tölvuteks ásamt 7200 RP per liðsmann.
    3. sæti: 4800 RP per liðsmann.
    4. sæti: 2400 RP per liðsmann.

     

    Tölvutek Hearthstone íslandsmeistaramótið

    1. sæti: 25.000 kr. peningaverðlaun og 25.000 kr. úttekt í verslun Tölvuteks.
    2. sæti: 10.000 kr. peningaverðlaun og 10.000 kr. úttekt í verslun Tölvuteks.

     

    Nánari upplýsingar um mótið má finna á heimasíðu HRingsins og á Facebook.Hringurinn2015_poster

    -BÞJ

    HRingurinn Hringurinn 2015
    Deila. Facebook Twitter Reddit Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Fyrri færslaLeikjarýni: The Elder Scrolls Online
    Næsta færsla Viðtal við Bókabeituna
    Nörd Norðursins
    • Facebook

    Birt af ritstjórn

    Svipaðar færslur

    8

    Echoes of the End – fallegur og fjölbreyttur ævintýraleikur með íslenskar rætur

    25. janúar 2026

    Íslenskir tölvuleikir á UTmessunni 6. – 7. febrúar í Hörpu

    24. janúar 2026

    Nýtt sýnishorn og útgáfurammi gefinn út fyrir Fable

    23. janúar 2026

    Leikjavarpið #65 – Væntanlegir leikir 2026

    20. janúar 2026

    Bestu tölvuleikir ársins 2025

    19. janúar 2026

    Geisladiskabúð Valda á tímamótum

    17. janúar 2026
    Nýtt á Nörd Norðursins
    8

    Echoes of the End – fallegur og fjölbreyttur ævintýraleikur með íslenskar rætur

    25. janúar 2026

    Íslenskir tölvuleikir á UTmessunni 6. – 7. febrúar í Hörpu

    24. janúar 2026

    Nýtt sýnishorn og útgáfurammi gefinn út fyrir Fable

    23. janúar 2026

    Leikjavarpið #65 – Væntanlegir leikir 2026

    20. janúar 2026

    Bestu tölvuleikir ársins 2025

    19. janúar 2026
    Leikjarýni
    8

    Echoes of the End – fallegur og fjölbreyttur ævintýraleikur með íslenskar rætur

    25. janúar 2026
    8

    Þegar leikur biður þig um að hætta að reyna

    14. janúar 2026
    7.5

    Úr öskunni í eldinn

    2. janúar 2026
    7.8

    Lifðu af sem músarungi í Winter Burrow

    11. desember 2025
    5.5

    Football Manager 26 – Tæknilegt sjálfsmark

    6. desember 2025
    Nýjast á Youtube
    https://youtu.be/84R6rYZR0nQ

     Um okkur 

    Leita á vef
    Nýjar færslur
    • Echoes of the End – fallegur og fjölbreyttur ævintýraleikur með íslenskar rætur
    • Íslenskir tölvuleikir á UTmessunni 6. – 7. febrúar í Hörpu
    • Nýtt sýnishorn og útgáfurammi gefinn út fyrir Fable
    • Leikjavarpið #65 – Væntanlegir leikir 2026
    • Bestu tölvuleikir ársins 2025
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    © 2026 Nörd Norðursins.

    Skrifaðu fyrir ofan og ýttu á Enter til að leita. Ýttu á Esc til að hætta við.