Fréttir

Birt þann 12. júní, 2014 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

Ný kitla fyrir HRinginn 2014

HRingurinn er árlegt LAN-mót á vegum Tvíundar, félags tölvunarfræði-, stærðfræði- og hugbúnaðarverkfræðinema við Háskólann í Reykjavík. Samkvæmt nýrri kitlu hefst mótið í ár föstudaginn 8. ágúst, eða helgina eftir Verslunarmannahelgi, sem gefur verðandi þátttakenndum tæpa tvo mánuði til að undirbúa sig fyrir herlegheitin. Í fyrra var keppi í Counter-Strike Go, Starcraft 2, League Of Legends og DotA 2.

 

 

Deila efni

Tögg:


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórn



Comments are closed.

Efst upp ↑