Gleðilegan föstudag kæru nördar, nær og fjær! Í Föstudagssyrpunni hitum við upp fyrir helgina með því að birta syrpu af nokkrum vel völdum myndböndum.
Hægt er að skoða fleiri Föstudagssyrpur hér.
Uppruni þekktra meme-a
Draumastaða kúluspilarans
Winnie the Pooh fer með línurnar hans Darth Vaders!
Súperman kom við sögu í Gravity…
Snilldarlega gerð marmarakúlu-klukka
Fleiri Föstudagssyrpur
![Föstudagssyrpan #69 [MYNDBÖND]](https://nordnordursins.is/wp-content/uploads//2014/04/Darth_Pooh.png)